09:05
Hjartagosar
Tengitími, Hljóðbrot og klikkuð sósa?
Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Gunnella Hólmarsdóttir endur frumsýnir gaman einleikinn "HVað ef sósan klikkar?" í Tjarnarbíói laugardaginn 2. mars næstkomandi.

Gunnella kíkti til Hjartagosa og sagði nánar frá verkinu.

Hljóðbrotið var á sínum stað, það vafðist fyrir Andra Frey og sérstökum Hljóðbrots gesti þáttarins, Guðmundi Pálssyni en Valgerður Anna var fyrsti hlustandinn til þess að ná inn og svaraði rétt í fyrstu tilraun.

Frá kl 11 var boðið upp á Tengitímann, þar sem Hjartagosar skiptast á að spila skemmtileg dægurleg en þurfa að tengja lögin saman.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-02-22

BJÖRN JÖRUNDUR OG EYJÓLFUR KRISTJÁN - Álfheiður Björk.

THE CURE - Friday I'm In Love.

Ágúst Ragnarsson - Ráðhúsið.

Sigga Ózk, Sigga Ózk - Um allan alheiminn.

Laufey, Beabadoobee - A Night To Remember.

BLUR - There?s No Other Way.

INSPECTOR SPACETIME & UNNSTEINN - Kysstu mig (feat. Unnsteinn).

SEX PISTOLS - Anarchy in the UK.

SCISSOR SISTERS - I Don't Feel Like Dancin'.

GUS GUS - Polyesterday.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Í Fjarlægð.

HIPSUMHAPS - Góðir hlutir gerast hææægt.

Murad, Bashar - Vestrið villt.

Beyoncé - Texas Hold 'Em (Explicit).

Á móti sól - Okkur líður samt vel.

De La Soul - A Roller skating jam named "Saturdays" (Radio Home mix).

GDRN - Ævilangt.

BECK - Tropicalia.

HJÁLMAR - Manstu.

Elín Hall - Manndráp af gáleysi.

Tvíhöfði - Ég vil vera væminn.

Bon Jovi - Always (radio edit).

BLANCMANGE - Living On The Ceiling.

TEARS FOR FEARS - Pale Shelter (80).

EMILÍANA TORRINI - Baby Blue.

KYLIE MINOGUE - Slow.

QUEEN - Body Language.

DAVID BOWIE - Modern Love.

DAFT PUNK - Get Lucky.

Pharrell, Snoop Dogg - Drop it like it's hot (radio edit).

GAP BAND - Burn Rubber On Me.

NIRVANA - Smells Like Teen Spirit.

SKID ROW - 18 and life.

GCD - Kaupmaðurinn Á Horninu.

PÁLL ÓSKAR & UNUN - Ástin dugir.

NEW ORDER - Blue Monday.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst..
,