19:27
Sinfóníutónleikar
Sinfóníutónleikar

Beinar útsendingar frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.

Á efnisskrá:

*Concert Românesc eftir György Ligeti.

*Fiðlukonsert eftir Carl Nielsen.

*Sinfónía nr. 3 eftir Robert Schumann.

Einleikari: Vera Panitch.

Stjórnandi: Christian Øland.

Kynnir: Pétur Grétarsson.

Var aðgengilegt til 02. maí 2024.
Lengd: 3 klst..
,