22:05
Konsert
Tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 - 1999-2009
Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Í Konsert í kvöld kíkjum við aðeins í baksýnisspegilinn í tilefni af 40 ára afmæli Rásar 2 og heyrum nokkur tóndæmi úr tónleika-upptökusafni Rásar 2 sem er ansi stórt, og einbeita okkur að áratugnum 1999-2009. Þeir listamenn sem koma við sögu eru: Pálmi Gunnarsson, Valgeir Guðjónsson, Sprengjuhöllin, Grafík, Hjálmar, KK, Páll Óskar og Monika, Bubbi, Jóhann Helgason, Írafár, 200.000 Naglbítar og Lúðrasveit verkalýðsins ofl.

Var aðgengilegt til 17. maí 2024.
Lengd: 1 klst. 55 mín.
,