Góða ferð inn í gömul sár

Frumflutt

18. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Góða ferð inn í gömul sár

Góða ferð inn í gömul sár

Þáttur byggður á leikverkinu Góða ferð inn í gömul sár sem flutt var í Borgarleikhúsinu fyrr á þessu ári. Rætt er við fólk sem upplifði HIV faraldurinn undir lok síðustu aldar.

Viðmælendur: Ingi Þór Jónsson, Böðvar Björnsson, Hildur Helgadóttir, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, Hafdís Erla Hafsteinsdóttir og Ásta Kristín Benediktsdóttir.

Umsjón: Eva Rún Snorradóttir.

,