14:00
Þegar tóninum sleppir - Ryuichi Sakamoto
Þegar tóninum sleppir - Ryuichi Sakamoto

Þáttur um japanska tónskáldið og listamanninn Ryuichi Sakamoto. Í þættinum er farið í óvissuferð um hljóðheima tónskáldsins þar sem meðal annars er rætt við nokkra af þeim Íslendingum sem störfuðu með honum á einn eða annan hátt, en það eru Sunna Axels, Skúli Sverrisson, Ólafur Arnalds og Andri Snær Magnason.

Umsjón: Halldór Eldjárn.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 48 mín.
,