22:55
Ég skil aldrei hvernig þetta var hægt
Ég skil aldrei hvernig þetta var hægt

Ingólfur Guðbrandsson og framlag hans til íslenskrar tónmenningar.

Í ár eru liðin 100 ár frá fæðingu Ingólfs Guðbrandssonar tónlistarmanns, ferðafrömuðar og kórstjóra, en með starfi sínu í Pólyfónkórnum flutti Ingólfur hingað til lands margt úr aldagamalli tónmenningu Evrópu og kynnti fyrir landsmönnum. Í þættinum verður tónlistarlíf Ingólfs rifjað upp og leitað fanga í hljóðritasafni Ríkisútvarpsins. Í öðrum þætti sem fylgir þessum og heitir Tónlistinni til dýrðar, fá upptökur með Ingólfi síðan að njóta sín. Umsjón: Guðni Tómasson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 52 mín.
e
Endurflutt.
,