23:00
Ólátagarður
Mouth of the face of the sea & Epimorphosis: MSEA & Ástþór Örn
Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er að gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson, Katrín Helga Ólafsdóttir og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Ólátagarður tekur á móti tveimur gestum að þessu sinni. Annars vegar er það tónlistarkonan Maria-Carmela Raso eða MSEA, en á morgun gefur hún út nýtt lag; Mouth of the face of the sea, sem er fyrsta smáskífan af væntanlegri breiðskífu; Our daily apocalypse walk, og við fáum að heyra útvarpsfrumflutning á laginu. Hins vegar er það Ástþór Örn, sem sendi á dögunum frá sér sína þriðju plötu, Epimporphosis.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson & Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

MSEA - Yuri

MSEA - Flesh Tone

MSEA - Sex Self

MSEA - We Move Like Water

MSEA - Mouth of the face of the sea

Ástþór Örn - Adderal - Bonus Track

Ástþór Örn - Wicked Man (Freestyle)

Sniglarnir í töfraskógi - Grámann regnbogi

Var aðgengilegt til 23. apríl 2024.
Lengd: 1 klst..
,