19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum á Båstad kammertónlistarhátíðinni í Svíþjóð á liðnu sumri.

Á efnisskrá eru verk eftir Edvard Grieg, Benjamin Britten, Francis Poulenc og Robert Schumann.

Flytjendur: Christian Ihle Hadland píanóleikari, fiðluleikararnir Johan Dalene og Barnabás Kelemen, víóluleikararnir Göran Fröst og Katalin Kokas, sellóleikarinn Vashti Hunter og Jacob Kellermann gítarleikari.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Var aðgengilegt til 24. maí 2023.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
,