Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Helga Bragadóttir flytur.
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Í vikulegu spjalli Önnu Sigríðar Ólafsdóttur, prófessors í næringarfræði, um mat og næringu var fyrst rætt um frétt í Fréttablaðinu í dag um verðhækkanir á matvörum. Verð á grænmeti hefur hækkað um 16 prósent og af því hefur Anna Sigríður áhyggjur. Hún óttast að fólk dragi úr neyslu grænmetis og var hún ekki næg fyrir, sé litið til neysluvenja og manneldismarkmiða. Þá var rætt um mikilvægi trefjaneyslu og upplýsingamengun en auglýsingum um mat og fæðubótarefni er stöðugt beint að fólki, ekki síst ungu fólki.
Í spjalli um ferðamál sagði Kristján Sigurjónsson, ritstjóri Túrista, frá nýrri könnun Ferðamálastofu á ferðavenjum erlendra ferðamanna. Sem fyrr dregur náttúran flesta ferðamenn til landsins.
Um áratugaskeið hefur Þjóðkirkjan starfrækt orlofsbúðir fyrir eldri borgara á Löngumýri í Skagafirði. Þórey Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Eldriborgaráðs Reykjavíkurprófastdæma, sagði frá.
Tónlist:
Get ready - The Temptations,
Love is blue - Paul Mauriat,
Sugar, sugar - Wilson Pickett,
Ferð án enda - Sú Ellen,
Sestu hérna hjá mér - Álftagerðisbræður.
Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.
Umsjón: Vera Illugadóttir.
Í þættinum er fjallað um Ödu Blackjack, unga Inúítakonu sem slóst í för með leiðangri á vegum landkönnuðarins Vilhjálms Stefánssonar til Wrangel-eyju á norðurhjara 1921.
Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
Útvarpsfréttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
Föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni var Matthías Matthíasson söngvari eða Matti Matt eins og hann er oftast kallaður. Matti hefur komið víða við í tónlistarbransanum og var ungur þegar hann steig fyrst fram á svið. Hann var til dæmis meðlimur í eftirfarandi hljómsveitum: Reggea on Ice, Dúndurfréttum, Pöpum o.fl. Hann söng líka öll lögin fyrir íþróttaálfinn í Latabæ, bæði á íslensku og ensku og svo er það hæfileikinn sem hann uppgötvaði ekki fyrr en á fullorðins aldri, að geta farið með heilu setningarnar afturábak nánast án þess að þurfa að hugsa um það. Síðustu misserin hefur hann klárað húsasmíðanám og nú síðast opnað nýstárlega búð sem selur náttúrulegar svefnvörur.
Sigurlaug Margrét var stödd í Vestmannaeyjum hvar hún kannaði matarmenninguna sem hún sagði okkur frá í matarspjalli dagsins. Þar er auðvitað að finna dásamlegt ferskt sjávarfang og miklu fleira sem Sigurlaug tæpti á í þættinum.
Tónlist í þættinum í dag
Út í eyjum / Stuðmenn (Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon)
A Better day / Matti Matt (Matthías Matthías og Helgi Reynir Jónsson)
Í berjamó / Reggea on Ice (Matthías Matthíasson, Stefán Örn Gunnlaugsson og Hrólfur Sæmundsson)
It must have been love / Roxette (Per Gessle)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Dánarfregnir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón hefur Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur.
Íslenskt lag eða tónverk.
Útvarpsfréttir.
Ríkisstjórnin hyggst bregðast við verðbólgu með aðhaldi í ríkisfjármálum. Fjármálaráðherra segir að gætt verði að áhrifum verðbólgu á viðkvæma hópa.
Íslenska ríkið var í dag sýknað af 650 milljóna króna skaðabótakröfu Frigusar í tengslum við söluna á félaginu Klakka.
Til stendur að flytja inn gámabyggð fyrir allt að fimmtán hundruð hælisleitendur. Félagsmálaráðherra segir þetta vera fullgilt húsnæði, sem þekkist meðal annars í skólakerfinu.
Kínversk fyrirtæki hafa útvegað rússneskum fyrirtækjum riffla og önnur hergögn síðustu mánuði, samkvæmt rannsókn fjölmiðilsins Politico. Forseti Kína fer í þriggja daga heimsókn til Rússlands í næstu viku.
Stjórnarandstöðuþingmenn í Frakklandi segja Macron forseta hafa komið á stjórnarkreppu í landinu og ætla að leggja fram vantrauststillögu honum á hendur. Hækkun ellilífeyrisaldurs í landinu var áfram mótmælt í morgun.
Lektor við háskóla Íslands segir að fyrirhuguð áform um að færa háskólakennara úr einkaskrifstofum í opin vinnurými sé stærsta kjaramál háskólakennara frá upphafi.
Undirbúningur er hafinn innan Evrópusambandsins að aukinni samhæfingu umferðarreglna, sem auka eiga umferðaröryggi og gera erfiðara að komast undan viðurlögum fyrir umferðarlagabrot.
Það ræðst á morgun hvaða lið verður bikarmeistari í handbolta. Valskonur geta varið titilinn í kvennaflokki á meðan nýr meistari verður krýndur í karlaflokki.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Það virðist gusta meira um Íslensku óperuna en mörg önnur þessi misserin. Uppsetning hennar á verki Puccinis, Madame Butterfly, er nýjasta dæmið. Forsvarsmenn sýningarinnar hafa verið sökuð um rasisma, menningarnám, fáfræði, afmennskun og yellowface-gervi á leikurunum. Það hefur verið mótmælt við Hörpu, færslur skrifaðar á samfélagsmiðlum og svo öllu vísað á bug af stjórnendum. En lægðirnar hafa komið á færibandi yfir Íslensku óperuna undanfarið ár. Þetta helst var með tvöfaldan þátt um vandræði sjálfseignarstofnunarinnar í júní í fyrra. En það voru ekki áhorfendur eða almenningur sem voru ósáttir, heldur söngvararnir sjálfir, enda heita þættirnir Ósáttu óperusöngvararnir eitt og tvö. Sunna Valgerðardóttir dustar í dag rykið af þessum tveimur þáttum.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Það er deilt töluvert um skógrækt á Íslandi, um umfang og tegundir trjáa sem er plantað. Við ætlum að reyna að skilja betur helstu átakalínur í þessari umræðu, fáum til okkar Þóru Ellen Þórhallsdóttur, plöntuvistfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands og Eddu Sigurdís Oddsdóttur sviðstjóri rannsóknasviðs hjá Skógræktinni
Rætt við Sindra Gíslason forstöðumaður Náttúrustofu Suðvesturlands. Hann hélt í gær erindi um framandi sjávarlífverur sem berast hingað, t.d. Með kjölfestuvatni skipa, á ráðstefnu um aðlögun að loftslagsbreytingum. Hann segir okkur frá mikilvægi þess að bregðast við þessu.
Svo heimsækjum við matjurtagarða Reykjavíkurborgar en fyrr í vikunni var opnað fyrir umsóknir um þá. Guðný Arndís Olgeirsdóttir er allt í öllu þar.
Útvarpsfréttir.
Farið er með hlustendur úr alfaraleið og ótroðnar slóðir fetaðar á tónlistarsviðinu.
Umsjón: Atli Freyr Steinþórsson.
Farið er með hlustendur úr alfaraleið og ótroðnar slóðir fetaðar á tónlistarsviðinu. Í dag er skundað frá verðlaunapalli á Ólympíuleikum til blóði drifinnar stofu í franskri konungshöll og numið staðar á enskri knæpu til að athuga hvaðan þjóðsöngvar koma og hvað þeir merkja.
Umsjón: Atli Freyr Steinþórsson.
Útvarpsfréttir.
Blanda er þemað í þessum þætti. Það má blanda ýmsu saman og blöndur er víða að finna í lífi hvers manns. Við fáum áfenga blöndu af humlum og geri á Ísafirði, blöndum krem og smyrsl í Hafnarfirði og svo er það sjálf Blanda sem rennur út í hafið. Allt þetta skoðum við í þessum síðasta þætti vertíðarinnar. Inslög unnu Ágúst Ólafsson, Dagur Gunnarsson og Halla Ólafsdóttir.
Umsjón: Dagur Gunnarsson
Það má segja að sjálfbærni sé rauður þráður í gegnum efni þáttarins. Við heimsækjum Safnahúsið á Egilsstöðum og forvitnumst um sýninguna Sjálfbær eining sem er ein af fastasýningum Minjasafns Austurlands. Það er Elsa Guðný Björgvinsdóttir safnstjóri Minjasafnsins sem segir frá. Því næst höldum við í heimsókn í Hallormsstaðaskóla og ræðum þar við Bryndísi Fionu Ford skólameistara og Dagrúnu Drótt Valgarðsdóttir, en Dagrún er ein af nemendum skólans og hefur í gegnum nám sitt þróað ýmsar drykkjarvörur og vinnur núna að því að nýta köngla úr skóginum til að gerja drykkina. Öll viðtölin í þættinum voru tekin þegar umsjónarmaður Sagna af landi fór í ferðalag um Austurland í janúar 2023.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
Plata vikunnar er One Step Beyond með Madness, sem gefin var út haustið 1979.
Hlið 1
1. One Step Beyond
2. My Girl
3. Night Boat to Cairo
4. Believe Me
5. Land of Hope & Glory
6. The Prince
7. Tarzan´s Nuts
Hlið 2
1. In the Middle of the Night
2. Bed and Breakfast Man
3. Razor Blade Alley
4. Swan Lake
5. Rockin' in Ab
6. Mummy's Boy
7. Madness
8. Chipmunks Are Go!
Aukalag:
It's Only Love
Útvarpsfréttir.
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Spegillinn 17. Mars 2023
Umsjón: Ásgeir Tómasson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
Stjórn fréttaútsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir
Alþjóðasakamáladómstóllinn í Haag gaf í dag út handtökuskipun gegn Vladimír Pútín Rússlandsforseta vegna stríðsglæpa í Úkraínu. Auk hans er þess krafist að Maria Alekseyevna Lvova-Belova verði handtekin, en hún er yfir skrifstofu réttinda barna sem er undir embætti forsetans. Bresk stjórnvöld fögnuðu handtökuskipuninni undir kvöld. Hið sama gerði utanríkismálastjóri Evrópusambandsins sem sagði að ákvörðun dómstólsins væri afar mikilvæg fyrir úkraínsku þjóðina og réttlæti í heiminum. Róbert Jóhannsson sagði frá.
Hafnarfjörður stefnir á milljarða króna innviðauppbyggingu tengda verkefni Coda Terminal. Áætlað er að 600 störf skapist vegna framkvæmdanna. Allt í allt er áætlað að framkvæmdirnar muni kosta Hafnarfjörð hátt í níu milljarða króna. Langstærstur hluti þeirra snýr að nýrri stórskipahöfn sem verður reist við Ísal í Straumsvík. Markmiðið er að þjónusta sér-útbúin skip sem flytja koldíoxíð til landsins. Valur Grettisson og ræddi við Valdimar Víðisson, oddvita Framsóknarflokksins í Hafnarfirði.
Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hófst í dag. Katrín Jakobsdóttir formaður setti fundinn. Hún sagði það forgangsverkefni að ná verðbólgu niður. Þá gaf hún í skyn að skattahækkanir væru á næsta leiti. Ríkisstjórnin myndi kynna fjármálaáætlun á næstu dögum. Hróp voru gerð að Katrínu meðan hún flutti setningarræðuna. Fundargestur sakaði hana meðal annars um að segja ósatt og vera í stríði við þjóðina. Hann var beðinn um að yfirgefa salinn. Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir sagði frá.
Stjórnarandstæðingar á franska þinginu lögðu í dag fram vantrauststillögu gegn stjórn Emmanuels Macrons Frakklandsforseta vegna umdeildra breytinga á lífeyrislögum. Bertrand Pancher, leiðtogi hins svokallaða LIOT-hóps sem samanstendur af þingmönnum smáflokka og óháðra beggja vegna miðjunnar, segir tillöguna leiða til lausnar á þeirri djúpu pólitísku upplausn sem málið hafi valdið.Róbert Jóhannsson sagði frá.
Það hefur staðið styrr um málefni Lindarhvols undanfarnar vikur og mánuði. Þrýst hefur verið á forseta Alþingis að gera upplýsingar um úttekt á starfsemi félagsins opinberar en hann hefur ekki orðið við því. Þingmenn stjórnarandstöðu segja þetta leyndarhyggju og að það sé eitthvað sem ekki þoli dagsljósið þar að finna. Bjarni Rúnarsson rifjaði atgurðaráðs undanfarinna mánaða.
Framleiðsla kókaíns hefur náð áður óþekktum hæðum í heiminum. Þetta kemur fram í fyrstu skýrslu fíkniefna- og
Brot úr Morgunvaktinni.
Veðurstofa Íslands.
Dánarfregnir.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Annar þáttur um bandaríska tónlistar dúettinn Seals og Crofts, sem sömdu og spiluðu aðallega softrock, eða mjúkrokk, og nutu töluverðra vinsælda víða um heiminn á áttunda áratugnum. Fjallað um árin 1972 til 1974.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Farið er með hlustendur úr alfaraleið og ótroðnar slóðir fetaðar á tónlistarsviðinu.
Umsjón: Atli Freyr Steinþórsson.
Farið er með hlustendur úr alfaraleið og ótroðnar slóðir fetaðar á tónlistarsviðinu. Í dag er skundað frá verðlaunapalli á Ólympíuleikum til blóði drifinnar stofu í franskri konungshöll og numið staðar á enskri knæpu til að athuga hvaðan þjóðsöngvar koma og hvað þeir merkja.
Umsjón: Atli Freyr Steinþórsson.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Það er deilt töluvert um skógrækt á Íslandi, um umfang og tegundir trjáa sem er plantað. Við ætlum að reyna að skilja betur helstu átakalínur í þessari umræðu, fáum til okkar Þóru Ellen Þórhallsdóttur, plöntuvistfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands og Eddu Sigurdís Oddsdóttur sviðstjóri rannsóknasviðs hjá Skógræktinni
Rætt við Sindra Gíslason forstöðumaður Náttúrustofu Suðvesturlands. Hann hélt í gær erindi um framandi sjávarlífverur sem berast hingað, t.d. Með kjölfestuvatni skipa, á ráðstefnu um aðlögun að loftslagsbreytingum. Hann segir okkur frá mikilvægi þess að bregðast við þessu.
Svo heimsækjum við matjurtagarða Reykjavíkurborgar en fyrr í vikunni var opnað fyrir umsóknir um þá. Guðný Arndís Olgeirsdóttir er allt í öllu þar.
Guðsgjafaþula kom út árið 1972. Þar segir af hinum ótrúlega síldarspekúlant Íslandsbersa og fjölskyldu hans og samskiptum kornungs rithöfundar við Bersa sem hefjast einn vordag í Kaupmannahöfn árið 1920.
Höfundur les. Hljóðritað árið 1979.
Lestrar Halldórs Laxness úr safni RÚV eru færðir þjóðinni að gjöf í samstarfi við Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, dætur skáldsins.
eftir Halldór Laxness.
Höfundur les.
(Hljóðritað 1979)
Veðurstofa Íslands.
Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur, les. Á undan lestrinum hljómar upphaf tilheyrandi sálmalags sem Páll Ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.
Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Hátt í þrjú hundruð hafa tapað lífi og þúsundir misst heimili sín vegna flóða og aurskriða í kjölfar þess að fellibylurinn Freddy reið yfir Afríkuríkið Malaví. Við hófum þáttinn á að heyra í Ingu Dóru Pétursdóttur forstöðukonu Íslenska sendiráðsins í Malaví.
Tíðar fréttir af auknum vopnaburði ungmenna hafa hrint af stað ákveðnu viðbragði hjá lögreglunni sem nú hyggst ná betur til barna í viðkvæmri stöðu með það í huga að koma í veg fyrir framtíðar afbrot. Þess eru dæmi að börn hafi mætt vopnuð hnífum í skólann. Við ræddum þessar áætlanir við Eygló Harðardóttur verkefnastjóra aðgerða gegn ofbeldi hjá Ríkislögreglustjóra og Unnar Bjarnason varðstjóra og samfélagslöggu hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Rektor Háskóla Íslands segir í samtali við Fréttablaðið að starfsfólki verði tryggð aðstaða til rannsókna og fundarhalda þrátt fyrir breytingar á vinnuaðstöðu. Háskólanum beri hins vegar að fara eftir viðmiðum sem Framkvæmdasýsla ríkisins setur, og samkvæmt ákvörðun Framkvæmdasýslunnar eiga einkaskrifstofur að víkja fyrir opnum skrifstofurýmum, þar sem starfsfólk er jafnvel ekki með fast skrifborð. Hafin er undirskriftasöfnun til að skora á háskólasamfélagið að spyrna við ákvörðuninni og þegar hana um 400 skrifað undir. Við ræddum Arngrím Vídalín Stefánsson, lektor í íslenskum bókmenntum og forsvarsmann undirskriftalistans.
Fréttir vikunnar voru á sínum stað upp úr átta. Gestir okkar að þessu sinni voru þau Svanhildur Hólm Valsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar
Fólk leggur ýmislegt á sig fyrir listina. Rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir er sem stendur stödd úti á miðum á loðnuskipi til að sanka að sér efnivið og kynnast vissu andrúmslofti fyrir næstu bók.
Og síðan er það Vaðlaugin í lok þáttar, þar sem við ræðum ríka og fræga fólkið með Ingunni Láru Kristjánsdóttur, fréttakonu.
Tónlist frá útsendingarlogg 2023-03-17
KÁRI - Sleepwalking.
CAPITAL CITIES - Safe And Sound.
Una Torfadóttir - Það sýnir sig (Studio RUV 11.16?22).
PHOENIX - Alpha Zulu.
The Weeknd - I Feel It Coming (Ft.. Daft Punk).
Jagúar - Disco diva.
DONNA SUMMER - I Feel Love.
MADNESS - Our House.
BRITNEY SPEARS - Toxic.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Pétur Jóhann Sigfússon og Doddi litli mæta aftur á öldur ljósvakans til að reyna létta lund þjóðarinnar.
Alla föstudaga í mars ætla þeir vera í góðu stuði frá níu fram að hádegisfréttum.
Farið varlega, það gæti tekið sig upp gamalt bros....
Ding Dong 17. mars 2023
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson & Pétur Jóhann Sigfússon
Tónlist frá útsendingarlogg 2023-03-17
GUS GUS - Ladyshave.
Manilow, Barry - Let's hang on.
THE WHITE STRIPES - Seven Nation Army.
JAMIRAQUAI - Space cowboy (classic radio remix).
MARKÚS - É bisst assökunar.
SNOOP DOGGY DOGG - Who Am I (What's My Name).
KIM LARSEN - DE SMUKKE UNGE MENNESKER.
SAGA MATTHILDUR - Leiðina heim.
LAUFEY - Everything I know about love.
DE'LACY - Hideaway.
ÚLFUR ÚLFUR - Tarantúlur (ft. Edda Borg).
HELGI BJORNS - Besta útgáfan af mér.
Súrefni - Disco.
GAUTAR FRÁ SIGLUFIRÐI - Í stuði.
DILJÁ - Power.
PRINS PÓLÓ - Málning þornar.
SCOPE - Was That All It Was.
PET SHOP BOYS - It's A Sin.
KUL - Operator.
COI LERAY - Players.
ABBA - Lay All Your Love On Me.
THE WEEKEND - Die For You (ft. Ariana Grande - Remix).
LAND OG SYNIR - Terlín.
ELÍN HALL - Vinir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Ríkisstjórnin hyggst bregðast við verðbólgu með aðhaldi í ríkisfjármálum. Fjármálaráðherra segir að gætt verði að áhrifum verðbólgu á viðkvæma hópa.
Íslenska ríkið var í dag sýknað af 650 milljóna króna skaðabótakröfu Frigusar í tengslum við söluna á félaginu Klakka.
Til stendur að flytja inn gámabyggð fyrir allt að fimmtán hundruð hælisleitendur. Félagsmálaráðherra segir þetta vera fullgilt húsnæði, sem þekkist meðal annars í skólakerfinu.
Kínversk fyrirtæki hafa útvegað rússneskum fyrirtækjum riffla og önnur hergögn síðustu mánuði, samkvæmt rannsókn fjölmiðilsins Politico. Forseti Kína fer í þriggja daga heimsókn til Rússlands í næstu viku.
Stjórnarandstöðuþingmenn í Frakklandi segja Macron forseta hafa komið á stjórnarkreppu í landinu og ætla að leggja fram vantrauststillögu honum á hendur. Hækkun ellilífeyrisaldurs í landinu var áfram mótmælt í morgun.
Lektor við háskóla Íslands segir að fyrirhuguð áform um að færa háskólakennara úr einkaskrifstofum í opin vinnurými sé stærsta kjaramál háskólakennara frá upphafi.
Undirbúningur er hafinn innan Evrópusambandsins að aukinni samhæfingu umferðarreglna, sem auka eiga umferðaröryggi og gera erfiðara að komast undan viðurlögum fyrir umferðarlagabrot.
Það ræðst á morgun hvaða lið verður bikarmeistari í handbolta. Valskonur geta varið titilinn í kvennaflokki á meðan nýr meistari verður krýndur í karlaflokki.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.
Umsjón: Siggi Gunnars & Lovísa Rut
Siggi Gunnars og Lovísa Rut stóðu vaktina í Popplandi, alls konar skemmtileg tónlist, þessar helstu tónlistarfréttir og fössari í kortunum.
NÝDÖNSK - Flauel.
SAM SMITH - I'm Not Here To Make Friends.
HOLY HRAFN - Bíddu, bíddu, bíddu.
VÖK - Miss confidence.
JEFF WHO? - Congratulations.
LANGI SELI OG SKUGGARNIR - OK.
JOHN MAYER - New Light.
BRUCE SPRINGSTEEN - Born In The U.S.A..
boygenius - Not Strong Enough.
CALEB KUNLE - All in your head.
Prins Póló - Er of seint að fá sér kaffi núna.
HARRY STYLES - As It Was.
Una Torfadóttir - Það sýnir sig (Studio RUV 11.16?22).
Vera Decay - Someone bad.
THE LA'S - There She Goes.
GDRN - Vorið.
CHICAGO - Saturday In The Park.
DONNA SUMMER - I Feel Love.
JESSIE WARE - Pearls.
JÓHANN HELGASON - She's Done It Again.
VÖK - Spend the love.
MGMT - Electric Feel.
PORTUGAL THE MAN - Dummy.
COI LERAY - Players.
CHRSTINE AND THE QUEENS - To Be Honest.
KC AND THE SUNSHINE BAND - Please Don't Go (80).
PARAMORE - Running Out Of Time.
SPILVERK ÞJÓÐANNA - Græna Byltingin.
Brunaliðið - Konur.
Á MÓTI SÓL - Mínútur.
NO DOUBT - Just A Girl.
BLACK HONEY - OK.
GARBAGE - Stupid girl.
KYLIE MINOGUE - Slow.
RÓISÍN MURPHY - Coocool.
OFFBÍT & STEINGRÍMUR TEAGUE - Allt á hvolf.
KÁRI - Sleepwalking.
Loreen - Tattoo.
KK - Á Æðruleysinu
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Þrátt fyrir mikil mótmæli síðustu vikur hefur ríkisstjórn Frakklands ekki gefið upp á bátinn áform um breytingar á kerfinu, en til stendur að hækka eftirlaunaaldur úr 62 í 64 ár.
Hækkun eftirlaunaaldurs hefur verið meðal helstu stefnumála Emmanuels Macrons Frakklandsforseta allt frá því hann bauð sig fyrst fram til forseta árið 2017. Við ætlum að slá á þráðinn til Parísar en þar býr Kristín Jónsdóttir eða Parísardaman eins og hún er oftast kölluð og heyra það nýjasta í stöðunni.
Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur undanfarið verið við tökur í Róm, Ítalíu. Þar hefur Jóhannes verið að leika sjálfann leikstjórann, leikarann og framleiðandann Orson Welles sem er án efa einn af virtari einstaklingum kvikmyndasögunnar. Vissulega eru leikhæfileikar Jóhannesar miklir en ekki skemmir það fyrir að hann og Orson Welles eru sláandi líkir. Jóhannes segir okkur nánar frá þessu ævintýri á eftir.
Svo virðist vera sem svo að hljómsveitin Jeff Who? Sé eins og almennilegt eldgos, því hún kemur saman á nokkura ára fresti og allt verður vitlaust. Síðast komust töluvert færri fyrir í húsinu en vildu, þau og hinir fá annað tækifæri. Því Jeff Who? ætlar að koma saman og leifa aðdáendum að njóta um helgina og það í Iðnó. Söngvrinn Bjarni Lárus Hall kemur til okkar á eftir.
Við ætlum að heyra í Helgu Margréti Höskuldsdóttur sjónvarsp - og útvarpskonu en hún er stödd í Reykjanesbæ þar sem úrslit Gettu Betur fara fram milli liða Menntaskólans í Reykjavík og Fjölbrautarskóla Suðurlands.
Við ætlum að fá góð ráð varðandi andlega heilsuna okkar og heyra um nokkrar aðferðir sem geta nýst okkur í þeirri vinnu - hingað kemur Helgu Arnardóttur, félags- og heilsusálfræðingur.
Icelandair hefur hafið flokkun á sorpi um borð í flugvélum sínum í millilandaflugi. Félagið hefur, í samstarfi við yfirvöld og stofnanir á Íslandi, um árabil hvatt til þess að reglugerðum verði breytt og nú er komið að því. Heiða Njóla Guðbrandsdóttir aðstoðarframkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair kemur til okkar.
Útvarpsfréttir.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Spegillinn 17. Mars 2023
Umsjón: Ásgeir Tómasson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
Stjórn fréttaútsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir
Alþjóðasakamáladómstóllinn í Haag gaf í dag út handtökuskipun gegn Vladimír Pútín Rússlandsforseta vegna stríðsglæpa í Úkraínu. Auk hans er þess krafist að Maria Alekseyevna Lvova-Belova verði handtekin, en hún er yfir skrifstofu réttinda barna sem er undir embætti forsetans. Bresk stjórnvöld fögnuðu handtökuskipuninni undir kvöld. Hið sama gerði utanríkismálastjóri Evrópusambandsins sem sagði að ákvörðun dómstólsins væri afar mikilvæg fyrir úkraínsku þjóðina og réttlæti í heiminum. Róbert Jóhannsson sagði frá.
Hafnarfjörður stefnir á milljarða króna innviðauppbyggingu tengda verkefni Coda Terminal. Áætlað er að 600 störf skapist vegna framkvæmdanna. Allt í allt er áætlað að framkvæmdirnar muni kosta Hafnarfjörð hátt í níu milljarða króna. Langstærstur hluti þeirra snýr að nýrri stórskipahöfn sem verður reist við Ísal í Straumsvík. Markmiðið er að þjónusta sér-útbúin skip sem flytja koldíoxíð til landsins. Valur Grettisson og ræddi við Valdimar Víðisson, oddvita Framsóknarflokksins í Hafnarfirði.
Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hófst í dag. Katrín Jakobsdóttir formaður setti fundinn. Hún sagði það forgangsverkefni að ná verðbólgu niður. Þá gaf hún í skyn að skattahækkanir væru á næsta leiti. Ríkisstjórnin myndi kynna fjármálaáætlun á næstu dögum. Hróp voru gerð að Katrínu meðan hún flutti setningarræðuna. Fundargestur sakaði hana meðal annars um að segja ósatt og vera í stríði við þjóðina. Hann var beðinn um að yfirgefa salinn. Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir sagði frá.
Stjórnarandstæðingar á franska þinginu lögðu í dag fram vantrauststillögu gegn stjórn Emmanuels Macrons Frakklandsforseta vegna umdeildra breytinga á lífeyrislögum. Bertrand Pancher, leiðtogi hins svokallaða LIOT-hóps sem samanstendur af þingmönnum smáflokka og óháðra beggja vegna miðjunnar, segir tillöguna leiða til lausnar á þeirri djúpu pólitísku upplausn sem málið hafi valdið.Róbert Jóhannsson sagði frá.
Það hefur staðið styrr um málefni Lindarhvols undanfarnar vikur og mánuði. Þrýst hefur verið á forseta Alþingis að gera upplýsingar um úttekt á starfsemi félagsins opinberar en hann hefur ekki orðið við því. Þingmenn stjórnarandstöðu segja þetta leyndarhyggju og að það sé eitthvað sem ekki þoli dagsljósið þar að finna. Bjarni Rúnarsson rifjaði atgurðaráðs undanfarinna mánaða.
Framleiðsla kókaíns hefur náð áður óþekktum hæðum í heiminum. Þetta kemur fram í fyrstu skýrslu fíkniefna- og
Létt tónlist af ýmsu tagi.
Umsjón: Rósa Birgitta Ísfeld.
Fréttastofa RÚV.
Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.
Botnleðja - Heima er best (Músíktilraunir 1. sæti 1995)
Pavement - Cut your hair
Blur - Beatlebum
Beady Eye - Flick of the finger
Beatles - Revolution
Roxy Music - Do the strand
U2 ? Out of control
Glóra - hef það fínt
Ring of Gyges - Parasite (úrslit - Músíktilraunir 2014)
Lucy in blue - In flight (2. sæti Músíktilraunir 2014)
Mammút - Tungan (Músíktilraunir 1. sæti 2004)
Lada Sport - The world is a place for Kids going far (Músíktilraunir 2. sæti 2004)
Offspring - The kids arent alright
The Who - The Kids are alright
KIDDI KANÍNA
Sogblettir - Helvítis djöfull
Kolrassa - Ljáðu mér vængi (Músíktilraunir 1. sæti 1992)
Roxy Music - Editions of you
Agent Fresco - Silhoutette palette (Músíktilraunir 1. sæti 2008)
Tool - Schizm
The War on Drugs - Nothing to find
Maus - Kerfisbundin þrá (Músíktilraunir 1. sæti 1994)
Manic Street Preachers - The next jet to leave Moscow
Jakobínarína - I?m a villain (Músíktilraunir 1. sæti 2005)
Blóðmör - Líkþorn (Músíktilraunir 1. sæti 2019)
Roxy Music - Grey lagoons
Pink Floyd - Pigs
Blönduð tónlist frá 10. áratug síðustu aldar.