19:00
Flugur
Seals og Crofts, annar þáttur
Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Annar þáttur um bandaríska tónlistar dúettinn Seals og Crofts, sem sömdu og spiluðu aðallega softrock, eða mjúkrokk, og nutu töluverðra vinsælda víða um heiminn á áttunda áratugnum. Fjallað um árin 1972 til 1974.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 43 mín.
,