19:45
Úr alfaraleið
Þjóðsöngvar
Úr alfaraleið

Farið er með hlustendur úr alfaraleið og ótroðnar slóðir fetaðar á tónlistarsviðinu.

Umsjón: Atli Freyr Steinþórsson.

Farið er með hlustendur úr alfaraleið og ótroðnar slóðir fetaðar á tónlistarsviðinu. Í dag er skundað frá verðlaunapalli á Ólympíuleikum til blóði drifinnar stofu í franskri konungshöll og numið staðar á enskri knæpu til að athuga hvaðan þjóðsöngvar koma og hvað þeir merkja.

Umsjón: Atli Freyr Steinþórsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,