Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Erla Björk Jónsdóttir flytur.
Útvarpsfréttir.
Eyðibýlið er viðtals og tónlistarþáttur þar sem viðmælandi er settur í þá stöðu að verða að dvelja í eina viku í einangrun á eyðibýli. Þar hefur hann allt til alls nema fjölmiðla og fjarskiptatæki. Til að stytta honum stundir fær hann að velja nokkur lög til að hlusta á, eina bók til að lesa og svo eitt þarfaþing sem hann má hafa með sér. Í þættinum gerir viðmælandinn grein fyrir vali sínu og svo því helsta sem hann myndi taka sér fyrir hendur í þessar einnar viku einveru.
Sá sem heimsækir eyðibýlið að þessu sinni er Helgi Steinar Helgason arkitekt. Umsjón: Margrét Sigurðardóttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Robert Schumann (1810–1856) var eitt merkasta tónskáld nítjándu aldar. Hann er erkitýpa hins rómantíska snillings og sveiflaðist stöðugt á milli oflætis og deyfðar, ofsalegra afkasta og algjörs aðgerðaleysis. Draumur Schumanns um að verða konsertpíanisti rættist ekki, en fyrsta áratug tónsmíðaferils síns helgaði hann píanóinu alla krafta sína og voru 23 fyrst útgefnu tónverk hans samin fyrir einleikspíanó. Þar á meðal eru mörg af merkustu og þekktustu verkum sem skrifuð hafa verið fyrir hljóðfærið. Sex þeirra hljóma í þessari þáttaröð, öll samin á gríðarlega frjósömu fjögurra ára tímabili (1834–38) og þrungin persónulegum tilvísunum og táknum. Í þáttunum er ljósi varpað á þessi tengsl með brotum úr dagbókum og bréfum og sagt frá áhrifum ástarmála hins unga tónskálds á tilurð verkanna.
Umsjón: Halldór Hauksson.
Carnaval, op. 9, er í raun grímuball í tónum þar sem ímyndaðar og raunverulegar persónur streyma fram hjá áheyrandanum í hnitmiðuðum og innblásnum portrettum Schumanns. Tónsnillingunum Chopin og Paganini bregður fyrir, en einnig Clöru Wieck, tilvonandi eiginkonu tónskáldsins og píanósnillingi. Kveikjan að verkinu var þó samband Schumanns við aðra unga konu, Ernestine von Fricken, en þau trúlofuðust leynilega í september 1834. Allir kaflar verksins eru byggðir á stöfunum í nafni heimabæjar Ernestine. „Nafn bæjarins, Asch, er afar músíkalskt,“ sagði Schumann, „bókstafina fjóra má alla finna í nótnastafrófinu, og líka í nafninu mínu.“
Lesari með umsjónarmanni er Jóhannes Ólafsson.
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Þáttaröð um geðheilbrigðismál.
Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.
Þáttaröð um geðheilbrigðismál.
Geðþjónusta Landspítalans er að innleiða þjónustu við fólk með geðræn veikindi þannig að sjúklingarnir sjálfir meti þörf sína fyrir innlögn á spítalann. Með því á að fyrirbyggja alvarlegri veikindi og fækka komum fólks á bráðamóttöku. Í 10. þætti Geðbrigða er fjallað um þessa nýju þjónustu og skjólshús þar sem áherslan er líka á notendastýrðar lausnir.
Viðmælendur eru Grímur Atlason, Margrét Helga Kristjánsdóttir, Nanna Briem, Ragnheiður Eiríksdóttir Bjarman og Svava Arnardóttir.
Guðrún Hálfdánardóttir hefur umsjón með þættinum en auk hennar koma Margrét Manda Jónsdóttir og Tómas Hrafn Ágústsson að gerð þáttarins. Tæknimaður er Lydía Grétarsdóttir.
Guðsþjónusta.
Séra Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Organisti er Sveinn Arnar Sæmundsson.
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar.
Lára Ruth Clausen og Sigurður Skagfjörð Steingrímsson syngja einsöng.
TÓNLIST:
Forspil: Himna rós, leið og ljós Ísl. Þjóðlag - Stefán Ólafsson.
Himna rós, leið og ljós Ísl. Þjóðlag - Stefán Ólafsson
Ljóss barn. Charlton R. Young - Kristján Valur Ingólfsson.
Nóttin var sú ágæt ein. Sigvaldi Kaldalóns - Einar Sigurðsson.
Þá nýfæddur Jesús. William J. Kirkpatrick - Björgvin Jörgensson
Ég sá til fólks er fór um veg. Enskt þjóðlag - Gunnlaugur V. Snævarr - Úts. Ralph Waughan William.
Hátíð fer að höndum ein. Ísl. þjóðlag - 1. vers: ísl. Þjóðvísa, 2., 4. og 5. vers: Jóhannes úr Kötlum.
Syngjum leikum létt og kátt. Franskt þjóðlag - Rúnar Einarsson.
Um jól Elizabeth Maconchy - Kristín Jóhannesdóttir.
Fögur er foldin. Þjóðlag frá Schlesíu – Matthías Jochumsson – Úts. Anders Öhrwall.
Eftirspil: In dulci jubilo. Orgelútsetning: Marcel Dupré
Íslenskt lag eða tónverk.
Útvarpsfréttir.
Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.
Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir
Í þessum þætti Krakkaheimskviða fær Karitas til sín þau Ölmu, Elísabetu, Livio og Þórdísi sem öll eiga eitt foreldri frá öðru landi og segja okkur frá ólíkum jólahefðum. Í seinni hluta þáttarins eru bannaðar bækur til umfjöllunar og Embla Bachmann, rithöfundur og dagskrárgerðarkona þáttanna Hvað ertu að lesa? ræðir um þær.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
Á þessu ári er liðin öld frá andláti listamannsins Guðmundar Thorsteinssonar sem einnig nefndist Muggur. Í tilefni af því verður þátturinn “Á tónsviðinu” fim. 5. september, helgaður tónlist við hið alþekkta ævintýri Muggs “Dimmalimm”. Muggur samdi og myndskreytti ævintýrið árið 1921 handa lítilli frænku sinni, Helgu Egilsson, sem kölluð var Dimmalimm. Í sögu Muggs er Dimmalimm lítil kóngsdóttir sem fer út úr hallargarðinum og hittir svan. Milli hennar og svansins tekst innileg vinátta. Árið 1954 var sýndur í Þjóðleikhúsinu ballett byggður á sögunni um Dimmalimm við tónlist eftir Karl O. Runólfsson. Um svipað leyti samdi Skúli Halldórsson einnig tónlist við ”Dimmalimm”. Árið 1970 skrifaði hin upprunalega Dimmalimm, Helga Egilsson, leikrit upp úr sögu frænda síns og var það sýnt í Þjóðleikhúsinu. Atli Heimir Sveinsson samdi tónlist við leikritið og hafa sum tónlistaratriði Atla úr leikritinu orðið þekkt, einkum Intermezzó nr.2 úr ”Dimmalimm” sem oft er leikið eitt og sér. Loks skal þess getið að árið 2019 flutti Kómedíuleikhúsið brúðuleiksýningu byggða á Dimmalimm og samdi Björn Thoroddsen tónlist fyrir hana. Umsjón með þættinum ”Á tónsviðinu” hefur Una Margrét Jónsdóttir og lesarar eru Björn Þór Sigbjörnsson, Kristján Guðjónsson og Melkorka Ólafsdóttir.
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Úrval úr Lestarþáttum vikunnar.
Útvarpsfréttir.
Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður að einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.
Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Guðrún Línberg Guðjónsdóttir og Kristján Friðbjörn Sigurðsson.
Fjallað er um ríkislögreglustjóra, Hörpu og bráðina og klaustrið.
Kvöldfréttir útvarps
Þrír þjóðfræðingar rýna í dagbók sem skrifuð var á Ströndum á árabilinu 1846-1879. Dagbókina hélt Jón „gamli“ Jónsson sem var fátækur leiguliði, bóndi og sjómaður. Þar er skrifað um hversdagslegt amstur hans og fjölskyldunnar og samlífi þeirra við náttúruna, harðindi og hungur.
Í öðrum þætti höldum við áfram að fylgjast með búskapnum í Miðdalsgröf og hvernig erfiðar nágrannadeilur hrekja Jón og fjölskyldu loks af jörðinni. Á þessum erfiðu stundum skrifar Jón um fátæktina, skort á mat og eldivið. Í dagbókinni má finna einstakar lýsingar á farsóttum sem gengu yfir sveitina og lögðu fólk á besta aldri af velli - og þar voru ástvinir Jóns „gamla“ ekki undanskildir og gaf hann þar sorginni einstakt rými á síðum bókarinnar.
Dagskrárgerð: Dagrún Ósk Jónsdóttir, Eiríkur Valdimarsson og Jón Jónsson.
Tónlist: Framfari
Upplestur: Þorgeir Ólafsson
Framleiðsla og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir
Veðurstofa Íslands.
Jólakveðjur frá landsmönnum lesnar.
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Jólakveðjur frá landsmönnum lesnar.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.
Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.
Umsjón: Jón Ólafsson
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Lovísa Rut kemur hlustendum í jólagírinn með jólalögum með þjóðlagaívafi, rifjar upp gamla smelli en kynnir okkur fyrir nýjum líka.
Ylja - Dansaðu vindur
Kacey Musgraves & Lana Del Rey - I’ll be Home for Christmas (live)
Sufjan Stevens - That was the worst Christmas Ever
Alan Jackson & Allison Krauss - The Angels Cried
Adrianne Lenker - Snow Song
Sigurður Guðmundsson & Sigríður Thorlacius - Það eru jól.
She & Him - Let it Snow
KK & Ellen - Jólasnjór
Kacey Musgraves - Christmas Make me Cry
Bubbi Morthens - Snjór
Willie Nelson - Santa Claus is Coming to town
Camera obscura - The Blizzard
Þrjú á palli - Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla
Lón & Rakel - Jólin eru að koma
Okkervil River - Listening to Otis Redding at home
Laura Marling - Goodbye England
Andrew Bird - Christmas in april
Útvarpsfréttir.
Rúnar Róberts í huggulegum helgargír.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Ólafur Páll Gunnarsson tekur á móti góðum gestum sem bregða á leik og spila jólalög hver fyrir annan.
Útvarpsfréttir.
Kvöldfréttir útvarps
Tónlistinn er vinsældalisti Íslands. Listinn er samantekt á mest spiluðu lögunum á útvarpsstöðvunum Bylgjunni, FM957, X-inu 977, Rás 2 og K100, sem og á streymisveitum. Listinn er unninn af Félagi hljómplötuframleiðenda og er á dagskrá Rásar 2 alla sunnudaga.
Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir.
Fréttastofa RÚV.
Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.
Útvarpsfréttir.
Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Hjaltalín snýr aftur, Moses Hightower flytur lyftutónlist, Hildur Guðna vinnur öll verðlaun sem hægt er að vinna, Ultraflex dúóið á plötu ársins í raftónlist og Sólstafir bestu rokkplötu ársins. Bæði Sycamore Tree og Krummi feta kántrýslóð, útrás Reykjavíkurdætra heppnast vel, Of Monsters & Men treður up í The Tonight Show frá Iðnó en Skoffín hentar íslenskum aðstæðum og Salóme Katrín er nýliði ársins. Emmsjé Gauti svífur um á bleiku skýi, 24 ára Herra Hnetusmjör skrifar ævisögu, Páll Óskar fer í sjálfsskoðun, 9 líf Bubba fer á fjalir Borgarleikhússins og Hljómskálinn styttir landanum stundir í Covid-19 faraldrinum.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Lagalisti:
Hjaltalín - Baronesse
Hjaltalín - Love From 99
Hjaltalín - Year of the Rose
Hjaltalín - Needles & Pins
Páll Óskar - Upphafssyrpa (50 ára tónleikar)
Páll Óskar - Djöfull er það gott
Páll Óskar - Betra Líf (50 ára tónleikar)
Birnir og Jói Pé - Spurningar (Demo2)
Birnir og Páll Óskar - Spurningar
OMAM - Circles
OMAM - Visitor
Krummi - Stories To Tell
Krummi - Vetrarsól
Krummi - Frozen Teardrops
Sycamore Tree - Beast In My Bones
Sycamore Tree ft. Arnar Guðjóns - Picking Fights & Pulling Guns
Skítamórall - Aldrei ein
Sváfnir Sig - Fólk breytist
Sigrún Stella - Sideways
Tómas Welding - Lifeline
Ultraflex - Full Of Lust
Ultraflex - Work Out Tonight
Hildur Guðna - Vichnaya Pamyat (Chernobyl)
Hildur Guðna - Bridge of death (Chernobyl)
Hildur Guðna - Bathroom Dance (Joker)
Hildur Guðna - Call me Joker (Joker)
Sólstafir - Drýsill
Sólstafir - Akkeri
Sólstafir - Her Fall From Grace
Una Stef - The One
Una Stef - Rock&Roll Dancer
Una Stef - Silver Girls
Salóme Katrín - Elsewhere
Salóme Katrín - Quietly
Salóme Katrín - Don’t Take Me So Seriously
Moses Hightower - Ellismellur
Moses Hightower - Selbiti
Moses Hightower - Stundum
Moses Hightower - Lyftutónlist
Reykjavíkurdætur - Thirsty Hoes
Reykjavíkurdætur - Late Bloomers
Reykjavíkurdætur - DTR
Cyber - Pink House Paladino
Cyber - Calm Down
Auður og Mezzoforte - Hún veit hvað ég vil
HAM & Emilíana Torrini - HAMRABORG
Salka, Arnar, Eyþór, Ellen & Eyþór Ingi - Ég veit það
GDRN & Mugison - Heim
KK - Þetta er lag er um þig
KK & Plasticboy - Aftur kemur vor
Logi Pedro - Ef Grettisgata gæti talað
Sturla Atlas - Hvert sem ég fer
Emmsjé Gauti - Malbik
Emmsjé Gauti - Bleikt ský
Emmsjé Gauti - Jülebarnið
Emmsjé Gauti - Hjálpum mér
Emmsjé Gauti - Flughræddur
Ragnar Bjarnason - Barn
Adda Örnólfs - Bella símamær
Hjálparsveitin - Hjálpum þeim
Skoffín - Síðasti bærinn í dalnum
Skoffín - Sætar stelpur
Herra Hnetusmjör - Vitleysan eins
Herra Hnetusmjör - Eitt fyrir klúbbinn
Herra Hnetusmjör - Stjörnurnar
Herra Hnetusmjör ft. Frikki Dór - Ég lofa þér því
Herra Hnetusmjör - 100 mismunandi vegu
Herra Hnetusmjör - Takk fyrir allt
Bubbi Morthens - Sól rís
Halldóra Geirharðsdóttir - Fjöllin hafa vakað
Aron Mola og Rakel Björk - Rómeó og Júlía
Esther Talía Casey - Talað við gluggann
Björn Stefánsson - Hisoshima
Elín Hall - Er nauðsynlegt að skjóta þá?