09:03
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Er aðgengilegt til 22. desember 2025.
Lengd: 1 klst. 50 mín.
,