Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
Við fræddumst í dag um lífræna ræktun á Íslandi og lífræna matvælaframleiðslu. Anna María Björnsdóttir tónlistkarkona bjó lengi í Danmörku, þar kynntist hún Jesper sem ólst upp á lífrænum bóndabæ á Jótlandi. Nokkrum árum og börnum síðar fluttu þau til Íslands og Anna fór að kynna sér lífræna ræktun á Íslandi, eða kannski skort á henni og hún fór að reyna að breyta því. Hún hefur nú framleitt heimildarmyndina Gróu, ásamt Tuma Bjarti Valdimarssyni, um lífræna ræktun hér á landi. Þau sögðu okkur frá myndinni og lífrænni ræktun í þættinum.
Fyrir um það tveimur árum komu til okkar höfundar nýrrar matreiðslubókar sem gefin var út í tengslum við námið í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Nú er komin út ný útgáfa en bókin er unnin með það að leiðarljósi að efla kennslu og þekkingu nemenda í matreiðslu og styðja við markmið matreiðslubrautarinnar um menntun í matargerð. Þetta er jú eini skólinn sem kennir þessar matvælagreinar á Íslandi og við könnuðum í þættinum stöðuna í skólanum í dag? Er næg aðsókn og hvaða brautir eru vinsælli en aðrar? Við töluðum við einn höfunda bókarinnar og deildarstjóra skólans Hermann Þór Marinósson og framkvæmdastjóra skólans Harald Sæmundsson.
Við fengum svo póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni í dag og í korti dagsins segir Magnús frá hugrenningum sínum um paradís, himnaríki eða sumarlandið eins og margir vilja kalla þann stað þar sem framliðnir ástvinir dvelja. Magnús var á ferð í Herjólfi í mikilli brælu og veltingi og paradísin leitaði á hann þegar hann sá aðra farþega þjást af sjóveikinni sem er ólæknanleg á meðan á ferðalaginu stendur.
Tónlist í þættinum í dag:
Aldrei of seint / Mannakorn (Magnús Eiríksson)
Peaceful Easy Feeling / Eagles (Jack Tempchin)
Villtir strengir / Sextett Ólafs Gauks (Oddgeir Kristjánsson, texti Loftur Guðmundsson)
If Paradise is Half as Nice / Amen corner (Battisti, Mogol & Fichman)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Brúin yfir Ferjukotssíki í Borgarfirði gaf sig í morgun vegna vatnavaxta og klaka. Ferðamenn lentu í vandræðum í vatnselg á Holtavörðuheiði í nótt. Björgunarsveitarmaður synti til þeirra í öryggislínu til að bjarga þeim af þaki bíls þeirra.
Lögreglustjórinn á Norðurlandi Eystra hefur opnað aðgerðarstjórn á Húsavík til að undirbúa viðbrögð við hugsanlegu eldgosi í Bárðarbungu. Rólegt var við Bárðarbungu í nótt.
Samningaviðræður um vopnahlé á Gaza halda áfram í Katar. Ísraelar hafa hert árásir og drepið minnst sextíu og tvo síðasta sólarhring.
Síma- og netsamband lá niðri á Skagaströnd frá miðnætti og framundir morgun þegar klakastykki ruddi niður bráðabirgðatengingu ljósleiðara yfir á skammt utan við bæinn.
Samningaviðræður kennara við sveitarfélögin halda áfram í dag. Formaður Kennarasambands Íslands segir kröfur þeirra óbreyttar.
Stefnt er að setningu Alþingis fyrir mánaðamót. Flokkur fólksins fer með formennsku í flestum þingnefndum.
Matvöruverð hækkaði minna um áramótin en búist var við. Engar vísbendingar eru um frekari hækkanir í janúar, segir verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ.
Hafrannsóknastofnun þarf fé til að rannsaka loðnustofninn, segir formaður Samtaka sjávarútvegsfélaga. Engar loðnuveiðar voru í fyrra.
Ísland hefur leik á heimsmeistaramóti karla í handbolta á morgun og mætir þá Grænhöfðaeyjum.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Margir eiga sér þann draum að verða besta útgáfan af sjálfum sér og stunda stífa sjálfsrækt til að ná því markmiði. Áhrifavaldurinn Gummi Kíró miðlar sinni sjálfsrækt daglega á samfélagsmiðlum. Þrír sálfræðingar hafa efasemdir um gagnsemi þess að eltast við drauminn um að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Ýmsar rannsóknir bendi til að mikil sjálfsrækt geti verið streituvaldandi. Viðmælendur: Hafrún Kristjánsdóttir, Helga Arnardóttir, Viktor Örn Margeirsson og Guðmundur Birkir Pálmason. Umsjón: Þóra Tómasdóttir
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Hvernig hugsum við um framtíðina? Er hún línuleg? Hringur? Kannski í laginu eins og blóm? Í fyrsta viðtali í framtíðarviðtalsröð Samfélagsins og Borgarbókasafnsins ræðum við við Juan Camilo, fjölmenningarfulltrúa hjá Háskóla Íslands og fræðimann og kennara, í breiðum skilningi þeirra orða, um framtíðina, forvera, menntun og ýmislegt fleira.
Síðan fáum við til okkar Eddu Olgudóttur, vísindamiðlara Samfélagsins, sem beinir í dag sjónum sínum að örveraflórunni.
Og svo heyrum við viðtal Samfélagsins við Guðrúnu Dröfn Whitehead, safnafræðing, sem tekið var á síðasta ári, um víkingaímyndir, útrásarvíkinga, karlmennsku og pólitískar öfgahreygingar.
Tónlist:
Lenker, Adrianne - Sadness as a Gift.
Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.
Tónlist frá útsendingarlogg 2025-01-15
Óskar Guðjónsson, Magnús Jóhann Ragnarsson - Greindargerjun.
Brown, Ray, Peterson, Oscar, Getz, Stan, Ellis, Herb, Roach, Max, Gillespie, Dizzy - It's the talk of the town.
James, Elmore, Wilkins, Joe, Bivens, Cliff, Williamson, Sonny Boy, Campbell, Dave, O'Dell, Frock - Eyesight to the blind.
Mikael Máni Ásmundsson - Birthday.
Wright, Lizz - All the Way Here.
Steingrímur Karl Teague, Magnús Trygvason Eliassen, Andri Ólafsson Kontrabassaleikari, Ari Árelíus, Rebekka Blöndal - Hvað þú vilt (feat. Moses Hightower).
Fitzgerald, Ella and her Famous Orchestra - Stairway to the stars.
Haden, Charlie, Jarrett, Keith - Don't ever leave me.
Myers, Amina Claudine, Smith, Wadada Leo - Jaqueline Kennedy Onassis Reservoir.
Afro-Latin Jazz Orchestra, O'Farrill, Arturo - Clump, unclump.
Einar Scheving - Hvert örstutt spor.
ADHD Hljómsveit - Hofslundur.
Mondragon, Joe, Pepper, Art, Hawes, Hampton, Bunker, Larry - Holiday flight.
Robert Schumann (1810–1856) var eitt merkasta tónskáld nítjándu aldar. Hann er erkitýpa hins rómantíska snillings og sveiflaðist stöðugt á milli oflætis og deyfðar, ofsalegra afkasta og algjörs aðgerðaleysis. Draumur Schumanns um að verða konsertpíanisti rættist ekki, en fyrsta áratug tónsmíðaferils síns helgaði hann píanóinu alla krafta sína og voru 23 fyrst útgefnu tónverk hans samin fyrir einleikspíanó. Þar á meðal eru mörg af merkustu og þekktustu verkum sem skrifuð hafa verið fyrir hljóðfærið. Sex þeirra hljóma í þessari þáttaröð, öll samin á gríðarlega frjósömu fjögurra ára tímabili (1834–38) og þrungin persónulegum tilvísunum og táknum. Í þáttunum er ljósi varpað á þessi tengsl með brotum úr dagbókum og bréfum og sagt frá áhrifum ástarmála hins unga tónskálds á tilurð verkanna.
Umsjón: Halldór Hauksson.
Schumann hófst handa við að semja Davidsbündlertänze, op. 6, í ágúst 1837, örfáum dögum eftir að Clara Wieck hafði gefið honum til kynna í bréfi að hún vildi deila lífi sínu með honum, og hafði lokið uppkasti að því um miðjan september. Áhrif unnustunnar ungu á tilurð þessara átján dansa eru ljós strax í byrjun verksins þegar Schumann vitnar í masúrka sem er að finna í verki eftir Clöru. „Þessir dansar geyma margar hugsanir um brúðkaup okkar – þeir urðu til í mestu sælutilfinningu sem ég hef nokkurn tíma upplifað!“ En verkið er líka menningarpólítískt innlegg. Schumann skar upp herör gegn því sem honum fannst vera yfirborðskennt og innihaldsrýrt í tónlist. Í huga hans varð til fylking persóna, með raunverulegar fyrirmyndir að meira eða minna leyti, sem barðist við hlið hans undir merki hins forna Davíðs konungs gegn hinum skammsýnu Filisteum samtímans. Í Dönsum Davíðsbandalagsins kviknar þessi heillandi heimur til lífs.
Lesarar með umsjónarmanni eru Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.
Útvarpsfréttir.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.
Fréttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.
Í þættinum í dag ætlum við að fræðast um umhverfi. Hvað er umhverfi? Hvað er náttúra? En umhverfisvernd og náttúruvernd? Af hverju þurfum við að velta þessu fyrir okkur? Hvað erum við að vernda og af hverju? Hvað getum við gert til að gera umhverfi okkar betra í dag og fyrir framtíðina.
Sérfræðingur þáttarins er: Rakel Garðarsdóttir
Veðurfregnir kl. 18:50.
Dánarfregnir.
Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.
Hljóðritun frá tónleikum Kammersveitarinnar í Basel sem fram fóru á Snemmtónlistarhátíðinni í Herne í Þýskalandi.
Á efnisskrá eru verk eftir Joseph Haydn, Wolfgang Amadeus Mozart og Jannik Giger.
Einleikarar: Alina Ibragimova á fiðlu og Kristian Bezuidenhout á fortepíanó.
Stjórnandi: Kristian Bezuidenhout.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Hvernig hugsum við um framtíðina? Er hún línuleg? Hringur? Kannski í laginu eins og blóm? Í fyrsta viðtali í framtíðarviðtalsröð Samfélagsins og Borgarbókasafnsins ræðum við við Juan Camilo, fjölmenningarfulltrúa hjá Háskóla Íslands og fræðimann og kennara, í breiðum skilningi þeirra orða, um framtíðina, forvera, menntun og ýmislegt fleira.
Síðan fáum við til okkar Eddu Olgudóttur, vísindamiðlara Samfélagsins, sem beinir í dag sjónum sínum að örveraflórunni.
Og svo heyrum við viðtal Samfélagsins við Guðrúnu Dröfn Whitehead, safnafræðing, sem tekið var á síðasta ári, um víkingaímyndir, útrásarvíkinga, karlmennsku og pólitískar öfgahreygingar.
Tónlist:
Lenker, Adrianne - Sadness as a Gift.
Guðrún Borgfjörð var dóttir Jóns Borgfirðings og systir Klemensar Jónssonar landritara og Finns Jónssonar prófessors. Hún var ekki studd til mennta eins og þeir þó hún væri bókhneigð og fróðleiksfús. Klemens bróðir Guðrúnar hvatti hana til að rita endurminningar sínar. Hún bregður upp mynd af æskuheimili sínu, lýsir hversdagslífinu, samtímanum, atburðum sem hún tók þátt í og fólki sem hún kynntist.
Jón Aðils les.
(Áður á dagskrá 1973)
Veðurfregnir kl. 22:05.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
Við fræddumst í dag um lífræna ræktun á Íslandi og lífræna matvælaframleiðslu. Anna María Björnsdóttir tónlistkarkona bjó lengi í Danmörku, þar kynntist hún Jesper sem ólst upp á lífrænum bóndabæ á Jótlandi. Nokkrum árum og börnum síðar fluttu þau til Íslands og Anna fór að kynna sér lífræna ræktun á Íslandi, eða kannski skort á henni og hún fór að reyna að breyta því. Hún hefur nú framleitt heimildarmyndina Gróu, ásamt Tuma Bjarti Valdimarssyni, um lífræna ræktun hér á landi. Þau sögðu okkur frá myndinni og lífrænni ræktun í þættinum.
Fyrir um það tveimur árum komu til okkar höfundar nýrrar matreiðslubókar sem gefin var út í tengslum við námið í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Nú er komin út ný útgáfa en bókin er unnin með það að leiðarljósi að efla kennslu og þekkingu nemenda í matreiðslu og styðja við markmið matreiðslubrautarinnar um menntun í matargerð. Þetta er jú eini skólinn sem kennir þessar matvælagreinar á Íslandi og við könnuðum í þættinum stöðuna í skólanum í dag? Er næg aðsókn og hvaða brautir eru vinsælli en aðrar? Við töluðum við einn höfunda bókarinnar og deildarstjóra skólans Hermann Þór Marinósson og framkvæmdastjóra skólans Harald Sæmundsson.
Við fengum svo póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni í dag og í korti dagsins segir Magnús frá hugrenningum sínum um paradís, himnaríki eða sumarlandið eins og margir vilja kalla þann stað þar sem framliðnir ástvinir dvelja. Magnús var á ferð í Herjólfi í mikilli brælu og veltingi og paradísin leitaði á hann þegar hann sá aðra farþega þjást af sjóveikinni sem er ólæknanleg á meðan á ferðalaginu stendur.
Tónlist í þættinum í dag:
Aldrei of seint / Mannakorn (Magnús Eiríksson)
Peaceful Easy Feeling / Eagles (Jack Tempchin)
Villtir strengir / Sextett Ólafs Gauks (Oddgeir Kristjánsson, texti Loftur Guðmundsson)
If Paradise is Half as Nice / Amen corner (Battisti, Mogol & Fichman)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.
Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Við höldum áfram að ræða kröfu Samgöngustofu um að Reykjavíkurborg láti fella þúsundir trjáa í Öskjuhlíð vegna starfsemi Reykjavíkurflugvallar. Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður og formaður Hjartans í Vatnsmýri, verður gestur okkar í upphafi þáttar.
Við tökum stöðuna á Bárðarbungu og fræðumst um eldstöðina með Ármanni Höskuldssyni eldfjallafræðingi við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.
Nú liggur fyrir hvaða tónlistarmenn troða upp á innsetningarathöfn Donalds Trump næsta mánudag. Við ætlum að ræða þá listamenn sem hafa tekið afstöðu til forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum við Arnar Eggert Thoroddsen, tónlistarsérfræðing og aðjúnkt í félagsfræði.
Meiri von er til að samkomulag um vopnahlé á Gaza náist milli Ísraelsstjórnar og Hamas nú en verið hefur mánuðum saman, ef marka má yfirlýsingar ráðamanna og embættismanna sem koma að viðræðunum. Við ræðum málið við Magneu Marinósdóttur alþjóðastjornmalafræðing.
Þórólfur Matthíasson, prófessor emeritus í hagfræði, ræðir við okkur um fyrirhugaða sölu á eftirstandandi hlut ríkisins í Íslandsbanka.
Aðeins fjórir dagar eru í að TikTok bannið í Bandaríkjunum taki gildi. Hvað þýðir það fyrir notendur þess og hvaða áhrif mun það hafa á miðilinn? Ingunn Lára Kristjánsdóttir, TikTok fréttamaður RÚV kemur til okkar.
Létt spjall og lögin við vinnuna.
Nýtt frá Móeiði Júníusdóttur, SZA og Celeste, Steven Gerrard og Phil Collins og á hvaða lagið byggðu Kool and the Gang lag sitt Celebration.
Tónlist frá útsendingarlogg 2025-01-15
Unnsteinn Manuel Stefánsson, Logi Pedro Stefánsson, Bríet - Íslenski draumurinn.
THE CURE - Lovesong.
TRACY CHAPMAN - Baby Can I Hold You (80).
THE CRANBERRIES - Linger.
Hildur - Draumar.
Addison Rae - Diet Pepsi.
BREAD - Lost Without Your Love.
KOOL & THE GANG - Celebration.
PRINCE - I wanna be your lover.
Celeste - Everyday.
KINGS OF LEON - Use Somebody.
Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.
Júníus Meyvant - When you touch the sky.
STRAX - Look Me In The Eye.
Mars, Bruno, Rosé - APT..
SZA - BMF (Lyrics!).
BECK - Loser.
THE DOORS - Love Me Two Times.
BILLIE EILISH - What Was I Made For.
MAUS - Kerfisbundin Þrá.
PHIL COLLINS - Sussudio.
Albarn, Damon, Kaktus Einarsson - Gumbri.
BONG - Do You Remember.
Móeiður Júníusdóttir - Crazy Lover.
DUSTY SPRINGFIELD - Spooky.
Greiningardeildin, Bogomil Font - Sjóddu frekar egg.
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Þú Fullkomnar Mig.
STONE ROSES - Love spreads (edit).
Dr. Gunni - Öll slökkvitækin.
Adele - Set Fire to the Rain.
Árný Margrét - Day Old Thoughts.
FUN LOVIN' CRIMINALS - The Fun Lovin' Criminal.
Grace, Kenya - Strangers.
Fat Dog - Peace Song.
SUNDAYS - Can't Be Sure.
Floni - Sárum.
LAY LOW - Aukalagið.
Abrams, Gracie - That's So True.
KATE BUSH - This Woman's Work.
MAGNI & ÁGÚSTA EVA - Þar til að storminn hefur lægt.
THE BEATLES - Across The Universe.
Fender, Sam - People Watching.
Kiriyama Family - About you.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Brúin yfir Ferjukotssíki í Borgarfirði gaf sig í morgun vegna vatnavaxta og klaka. Ferðamenn lentu í vandræðum í vatnselg á Holtavörðuheiði í nótt. Björgunarsveitarmaður synti til þeirra í öryggislínu til að bjarga þeim af þaki bíls þeirra.
Lögreglustjórinn á Norðurlandi Eystra hefur opnað aðgerðarstjórn á Húsavík til að undirbúa viðbrögð við hugsanlegu eldgosi í Bárðarbungu. Rólegt var við Bárðarbungu í nótt.
Samningaviðræður um vopnahlé á Gaza halda áfram í Katar. Ísraelar hafa hert árásir og drepið minnst sextíu og tvo síðasta sólarhring.
Síma- og netsamband lá niðri á Skagaströnd frá miðnætti og framundir morgun þegar klakastykki ruddi niður bráðabirgðatengingu ljósleiðara yfir á skammt utan við bæinn.
Samningaviðræður kennara við sveitarfélögin halda áfram í dag. Formaður Kennarasambands Íslands segir kröfur þeirra óbreyttar.
Stefnt er að setningu Alþingis fyrir mánaðamót. Flokkur fólksins fer með formennsku í flestum þingnefndum.
Matvöruverð hækkaði minna um áramótin en búist var við. Engar vísbendingar eru um frekari hækkanir í janúar, segir verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ.
Hafrannsóknastofnun þarf fé til að rannsaka loðnustofninn, segir formaður Samtaka sjávarútvegsfélaga. Engar loðnuveiðar voru í fyrra.
Ísland hefur leik á heimsmeistaramóti karla í handbolta á morgun og mætir þá Grænhöfðaeyjum.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.
Poppland sent út frá Groningen og Reykjavík í dag, Siggi er staðsettur á Eurosonic hátíðinni og hún litaði þáttinn talsvert. Bjarni Daníel úr hljómsveitinni Supersport! var til viðtals þar í landi og Þossi fór yfir nýja og spennandi flytjendur á hátíðinni. Póstkassinn var opnaður og plata vikunnar á sínum stað, nýjasta plata Flona, Floni 3.
HJÁLMAR - Vor.
LOLA YOUNG - Messy.
SUPERSPORT - Gráta smá.
Lenny Kravitz - Honey.
LÓN - Cold Crisp Air.
SKE - Julietta 2.
Chappell Roan - Red Wine Supernova (Explicit).
Fontaines D.C. - Favourite.
Hreimur - Þú birtist mér aftur.
JEFF WHO? - Barfly.
The Wannadies - You and me song.
Sandra Ýr Torfadóttir, Sandra Ýr Torfadóttir - Sjáðu mig.
Kiwanuka, Michael - The Rest Of Me.
Lykke Li - Get Some.
Gray, Saya - SHELL (OF A MAN).
National, The, Bridgers, Phoebe - Laugh Track.
Árný Margrét - Day Old Thoughts.
Daniil, Frumburður - Bráðna.
Nýdönsk - Hálka lífsins.
Strings, Billy - Gild the Lily.
Nick Drake - One Of These Things First.
LEVEL 42 - Lessons In Love.
Milkywhale - Breathe In.
Caldwell, Bobby - What You Won't Do For Love.
BRÍET, UNNSTEINN & LOGI PEDRO - Íslenski draumurinn.
ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Last Train to London.
KÖTT GRÁ PJÉ & FONETIK SYMBOL - Tíkarlegir bílar.
FLONI - Engill.
LITTLE SIMZ - Hello, Hi.
DJO - End of Beginning.
EINAR LÖVDAHL - Um mann sem móðgast.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Útvarpsfréttir.
Fréttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Sultan er 30 mínútna lagalisti settur saman fyrir þig í hverri viku. Hlustaðu á Sultuna í útvarpinu eða í spilaranum þegar þér hentar. Á föstudögum er sulta dagsins indie disco.
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.