19:00
Tónleikakvöld
Alina Ibragimova, Kristian Bezuidenhout og Kammersveitin í Basel
Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Hljóðritun frá tónleikum Kammersveitarinnar í Basel sem fram fóru á Snemmtónlistarhátíðinni í Herne í Þýskalandi.

Á efnisskrá eru verk eftir Joseph Haydn, Wolfgang Amadeus Mozart og Jannik Giger.

Einleikarar: Alina Ibragimova á fiðlu og Kristian Bezuidenhout á fortepíanó.

Stjórnandi: Kristian Bezuidenhout.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Er aðgengilegt til 14. febrúar 2025.
Lengd: 1 klst. 23 mín.
,