16:05
Vínill vikunnar
52nd Street með Billy Joel
Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Vínill vikunnar er platan 52nd Street með bandaríska tónlistarmanninum Billy Joel.

Platan kom út árið 1978 og var metsöluplata. Hún inniheldur níu lög og á henni freistaði píanómaðurinn Joel þess að fara nýjar leiðir og fékk t.d. til liðs við sig fjölda djasstónlistarmanna og útsetjara. Platan fékk m.a. Grammy verðlaun sem plata ársins.

Hlið 1:

Big Shot

Honesty

My life

Zansibar

Hlið 2:

Stiletto

Rosalinda”s eyes

Half a mile away

Until the night

52nd Street

Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 45 mín.
,