18:30
Saga hugmyndanna
Fréttir
Saga hugmyndannaSaga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Í þættinum í dag ætlum við að fræðast um fréttir. Hvað er frétt? Hvað er fjölmiðill? Hver var fyrsta fréttin? Getum við vitað það? hver var fyrsti fjölmiðillinn á Íslandi? Hvað þarf góður fréttamaður að hafa? Hvað er gúrkutíð?

Þetta og margt fleira skemmtilegt um fréttir og fjölmiðla.

Sérfræðingar þáttarins eru: Broddi Broddason, Elfa María Birgisdóttir og Bjartur Jörfi Ingólfsson.

Er aðgengilegt til 26. febrúar 2026.
Lengd: 20 mín.
e
Endurflutt.
,