10:13
Flugur
Bonnie Raitt, þriðji og síðasti þáttur
FlugurFlugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Fjallað um seinni hluta ferils gítarleikararans og söngkonunnar Bonnie Raitt. Lögin sem hljóma í þættinum eru: Not The Only One, Love Sneakin' Up On You, Dimming Of The Day, Spit Of Love, One Belief Away, I Can't Help You Now, I Will Not Be Broken, Right Down The Line, Gypsy In Me og Just Like That.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 48 mín.
,