15:03
Eitt sinn lifði ég guðanna sæld
Fyrri þáttur
Eitt sinn lifði ég guðanna sæld

Fjallað um ævi og skáldskap þýska skáldsins Friedrich Hölderlin. Lesin eru brot úr verkum hans. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Lesari með umsjónarmanni er Svala Arnardóttir. (Áður á dagskrá 2006)

Í þættinum er fjallað um ævi og skáldskap þýska skáldsins Friedrich Hölderlin. Flutt eru ljóðin Til skapanornanna, þýðandi er Helgi Hálfdánarson, Á miðri ævi, þýðandi er Hannes Pétursson og Til upphiminsins, sem Steingrímur Thorsteinsson þýddi. Lesari með umsjónarmanni er Svala Arnardóttir.

Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.

Er aðgengilegt til 25. október 2025.
Lengd: 43 mín.
e
Endurflutt.
,