Eitt sinn lifði ég guðanna sæld

Fyrri þáttur

Í þættinum er fjallað um ævi og skáldskap þýska skáldsins Friedrich Hölderlin. Flutt eru ljóðin Til skapanornanna, þýðandi er Helgi Hálfdánarson, Á miðri ævi, þýðandi er Hannes Pétursson og Til upphiminsins, sem Steingrímur Thorsteinsson þýddi. Lesari með umsjónarmanni er Svala Arnardóttir.

Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.

Frumflutt

25. okt. 2024

Aðgengilegt til

26. okt. 2025
Eitt sinn lifði ég guðanna sæld

Eitt sinn lifði ég guðanna sæld

Fjallað um ævi og skáldskap þýska skáldsins Friedrich Hölderlin. Lesin eru brot úr verkum hans. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Lesari með umsjónarmanni er Svala Arnardóttir. (Áður á dagskrá 2006)

,