16:05
Vínill vikunnar
Between the buttons með Rolling Stones
Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Hljómplata vikunnar er Between the Buttons með bresku hljómsveitinni Rolling Stones, sem gefin var út 20. janúar 1967 í Bretlandi en 10. febrúar í Bandaríkjunum. Brian Jones sýndi færni sína á ýmis hljóðfæri á plötunni, sem var þeirra fimmta í Bretalndi en sjöunda í Bandaríkjunum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Hlið 1 inniheldur lögin: Yesterdays Papers, My Obsession, Back Street Girl, Connection, She Smiled Sweetly og Cool, Calm & Collected.

Hlið 2 inniheldur lögin: All Sold Out, Please Go Home, Who's Been Sleeping Here?, Complicated, Miss Amanda Jones og Something Happened to Me Yesterday.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
,