19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Vestur-þýska útvarpsins í Köln, sem fram fóru í Philharmonie-tónlistarhúsinu í Köln, í janúar sl.

Á efnisskrá eru verk eftir Pjotr Tsjajkofskíj, Josef Suk og Antonín Dvorák.

Einleikari: Julia Fischer fiðluleikari.

Stjórnandi: Christian Măcelaru.

Umsjón: Sigrún Harðardóttir.

Var aðgengilegt til 28. júní 2024.
Lengd: 1 klst. 25 mín.
,