Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Þeim fjölgar sem eru einmana eða finna til einmanaleika. Einmanaleiki er tilfinning; vanlíðan, sem í grófum dráttum má segja að stafi af ónógum félagslegum tengslum. Rætt var um einmanaleika á Torginu í Sjónvarpinu á þriðjudaginn og við héldum þeirri umræðu áfram; Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur hefur kynnt sér allar hliðar einmanaleika og skrifað um hann bók.
Á níunda tímanum var tónlist í fyrirrúmi.
Paul McCartney er á hljómleikaferðalagi um heiminn. Í haust lék hann í Suður- og Mið-Ameríku og nú er hann í Evrópu. Að baki eru tónleikar í París og Madríd; hann spilar í Manchester um helgina og í London í næstu viku. Sigurður Þór Salvarsson tónlistarunnandi sá Paul og heyrði í Madríd á þriðjudaginn, hann sagði okkur frá þeirri upplifun.
Magnús Lyngdal kom svo til okkar í síðasta hluta þáttarins og á dagskrá í dag voru samanburðarfræðin í klassíkinni. Við heyrðum dæmi um ólíkan söng, djúpan og háan, í einni og sömu aríunni eftir Rossini.
Tónlist:
Bítlarnir - Michelle.
Víkingur Heiðar Ólafsson, Kristinn Sigmundsson - Hvert örstutt spor.
Bítlarnir - Blackbird.
Paul McCartney - Maybe i'm amazed.
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.
Fimmti þáttur um ævintýri breska heimskautakönnuðarins Ernest Shackletons. Í þessum þætti er haldið áfram að rekja hrakningar Endurance-leiðangur hans á suðurheimskauti.
Veðurstofa Íslands.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
Útvarpsfréttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Dánarfregnir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón hefur Jón Karl Ólafsson umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi
Íslenskt lag eða tónverk.
Útvarpsfréttir.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Útvarpsfréttir.
Veraldarvefur tónlistarinnar. Lagasyrpur héðan og þaðan úr víðri veröld.
Útvarpsfréttir.
Fjallað um Sverri konung Sigurðsson. Byggt er á Sverrissögu, einn merkustu konungasögunum. Höfundur hennar er Karl Jónsson ábóti á Þingeyrum, sem ritaði hana eftir fyrirsögn Sverris sjálfs. Umsjónarmenn feta síðan í fótspor Sverris í Noregi, sem var foringi Birkibeina.
Umsjón: Þorleifur Hauksson og Böðvar Guðmundsson.
Lesari: Silja Aðalsteinsdóttir.
(Áður á dagskrá 2006)
Útvarpsfréttir.
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
Útvarpsfréttir.
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.
Kvöldfréttir útvarps
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Brot úr Morgunvaktinni.
Veðurstofa Íslands.
Dánarfregnir.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru lög úr nokkrum erlendum kvikmyndum sem sýnd voru í kvikmyndahúsum landsins árið 1984 og einnig eitt lag úr mynd sem sýnd var árið eftir. Lögin sem hljóma í þættinum eru Against All Odds með Phil Collins, When Doves Cry með Prince, Axel F með Harold Faltemeyer, The Heat Is On með Glenn Frey, Footloose með Kenny Loggins, Ghostbusters með Ray Parker jr., Together In Electric Dreams með Phil Oakley, Stayin' Alive með Bee Gees og Love Came For Me með Ritu Coolidge. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Fjallað um Sverri konung Sigurðsson. Byggt er á Sverrissögu, einn merkustu konungasögunum. Höfundur hennar er Karl Jónsson ábóti á Þingeyrum, sem ritaði hana eftir fyrirsögn Sverris sjálfs. Umsjónarmenn feta síðan í fótspor Sverris í Noregi, sem var foringi Birkibeina.
Umsjón: Þorleifur Hauksson og Böðvar Guðmundsson.
Lesari: Silja Aðalsteinsdóttir.
(Áður á dagskrá 2006)
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
eftir Birgi Sigurðsson. Höfundur les.
„Hann var fastur í seigfljótandi neti lengst úti í myrkum geimnum. Hann reyndi að losa sig en möskvar myrkursins lögðust þéttar að honum. Skyndilega greindi hann ofurskært ljós í fjarska.“ - Þannig hefst þessi saga sem segir frá Arnari, manni á besta aldri sem kominn er á ákveðin endimörk í lífi sínu. Hjónabandi hans er í rúst, heilsan kannski á tæpu stigi, og Arnar ákveður að yfirgefa Reykjavík og snúa aftur á æskustöðvarnar í sveitinni. Þar tekur líf hans aðra stefnu og öðlast nýtt inntak. Hann nær eins konar viðkvæmu jafnvægi í sál sinni, en jafnframt gerast atburðir sem snerta hann djúpt. Sagan lýsir dramatísku uppgjöri, eins og fleiri verk höfundarins.
(Áður á dagskrá 2009)
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.
Útvarpsfréttir.
Við byrjum á krúttlegum nótum. Við fáum Gígju Jónsdóttur, verkefnastjóri Barna- og fjölskyldudagskrár Dansverkstæðsins og Guðrún Óskarsdóttir, skólastjóra Óskanda til að segja okkur frá hreyfistundum fyrir 2 mánaða börn til skríðandi.
Fyrr í vetur voru nóbelsverðlaun í læknisfræði veitt fyrir að finna míkróRNA (miRNA) sameindir og greina hlutverk þeirra í stjórnun genatjáningar. Hvað í ósköpunum er genatjáning og afhverju skiptir þetta máli? Arnar Pálsson Prófessor í lífupplýsingafræði segir okkur betur frá því.
Við ræðum við Erling Erlingsson hernaðarsagnfræðing um öldu skemmdarverka í Evrópu sem Rússar standa fyrir og hvernig það tengist þessari umræðu um varnarmál hérna heima.
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, verður gestur okkar eftir átta fréttir.
Við förum síðan yfir fréttir vikunnar venju samkvæmt í lok þáttar, í þetta skiptið með borgarfulltrúunum Alexöndru Briem og Friðjóni R. Friðjónssyni.
Létt spjall og lögin við vinnuna.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Matthías Már og Ólafur Páll spila alla helstu smeillina og öll hin lögin líka
Hárrétt blanda til að koma hlustendum inn í helgina.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Kvöldfréttir útvarps
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttastofa RÚV.
Kletturinn sér um að koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.
Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.
Útvarpsfréttir.
PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar í dagskrárliðnum múmía kvölsins.
Sem fyrr eru plötusnúðar þungamiðja þáttarins og munu helstu plötusnúðarnir koma í heimsókn og taka DJ sett. Mánaðarlega kynnum við Topp 30 PartyZone listann valinn af plötusnúðunum. Við segjum fréttir af íslensku danssenunni og gefum íslenskri danstónlist sérstakan sess í þessari endurkomu PZ í línulega dagskrá á Rás 2.
Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.
Í þessum þætti kynnum við glænýjan PartyZone lista, topp 30, sem hefur verið að gerjast síðustu vikur.
Sem fyrr leitum við til plötusnúðanna við val listans, ásamt því að grúska í helstu kreðsum og miðlum danstónlistarinnar. Útkoman er glænýr topp 30 listi yfir heitustu lög danstónlistarinnar í dag. Einnig spilum við múmíu kvöldsins sem er 30 ára gömul Party Zone teknó klassík eða frá nóvember 1994.