20:55
Ég er ekki að grínast
Förumenn og leikarar
Ég er ekki að grínast

Almenn fyndni, brandarar, grínþættir og skemmtisögur af margvíslegasta tagi er stór þáttur mannlegarar tilveru. Í þáttunum ,,Ég er ekki að grínast" er komið víða við og fjallað um ýmsar birtingarmyndir húmors. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.

Fjallað er um uppistand okkar tíma og förumenn fyrri tíma sem ferðuðust milli bæja og skemmtu heimilisfólki.

Rætt er við Jón Jónsson þjóðfræðing um förumenn fyrri tíma og Þorstein Guðmundsson leikara um uppistand.

Umsjón: Kristín Einarsdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 30 mín.
e
Endurflutt.
,