Húmor í tengslum við dauðann
Heimir Janusarson forstöðumaður í Gufuneskirkjugarði ræðir um hvernig húmor er notaður í tengslum við dauðann og kirkjugarða.
Almenn fyndni, brandarar, grínþættir og skemmtisögur af margvíslegasta tagi er stór þáttur mannlegarar tilveru. Í þáttunum ,,Ég er ekki að grínast" er komið víða við og fjallað um ýmsar birtingarmyndir húmors. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.