Ég er ekki að grínast

Hirðfífl og trúðar

Í þættinum er fjallað um trúða eða hirðfífl sem hafa leyfi til benda á það sem aflaga fer í samfélaginu. Rætt er um kvikmyndina Borat og Silvíu Nótt. Viðmælendur eru Sigurjón Kjartansson og Bryndís Björgvinsdóttir þjóðfræðingur og rithöfundur.

Umsjón: Kristín Einarsdóttir.

Frumflutt

2. des. 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ég er ekki að grínast

Ég er ekki að grínast

Almenn fyndni, brandarar, grínþættir og skemmtisögur af margvíslegasta tagi er stór þáttur mannlegarar tilveru. Í þáttunum ,,Ég er ekki grínast" er komið víða við og fjallað um ýmsar birtingarmyndir húmors. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.

Þættir

,