Útvarpsfréttir.
Tónlist af ýmsu tagi.
Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.
Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri Vísbendingar hefur vakið athygli fyrir skýra framsetningu á hagfræðilegum málefnum og hann var gestur Felix í Fimmunni. Auðvitað valdi Ásgeir fimm hagfræðinga sem hafa haft áhrif á líf hans og umræðan fór um víðan völl um hagfræðileg og heimspekileg málefni, spádómsgáfur hagfræðinga og framtíð sauðfjárbúskapar, svo eitthvað sé nefnt
Í síðari hlutanum komu þau í heimsókn Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason og sögðu af nýjum og spennandi þáttum úr þáttaröðinni Fyrir alla muni sem fer nú af stað í þriðja sinn.
Í lok þáttar spilaði Felix svo lögin sem keppa í Söngvakeppninni í kvöld
Umsjón: Salka Sól Eyfeld.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Rússar hafa sótt á í austanverðri Úkraínu undanfarna daga. Úkraínuher skortir mannafla og vopn - og skotfæri eru af skornum skammti. Tvö ár eru í dag liðin frá því innrás Rússa hófst.
Formleg innganga Svía í Atlantshafsbandalagið verður mögulega í lok næstu viku í höfuðstöðvum NATO í Brussel. Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, tilkynnti í gær að aðildarumsókn Svía verði afgreidd á ungverska þinginu á mánudag.
Formaður Starfsgreinasambandsins vonast til að ljúka samningum við Samtök atvinnulífsins innan skamms. Þeirra er þó ekki að vænta í dag þótt fundahöld haldi áfram. Hann óskar VR sem sagði sig frá viðræðum í gær velfarnaðar í sínum viðræðum.
Alvotech fagnar stórum áfanga eftir að fyrirtækið hlaut langþráð markaðsleyfi á líftæknihliðstæðu af lyfinu Kumira. Lyfið er eitt það mest selda í heimi og forstjórinn segir bjarta tíma framundan
Fjármálaráðherra freistar þess enn á ný að leysa vanda ÍL-sjóðs. Ráðherra og átján lífeyrissjóðir ætla að hefja viðræður um uppgjör á skuldabréfum sjóðsins.
Miðaldra Bretar sem treysta sér ekki lengur til að skemmta sér á nóttunni, fá nú tækifæri til þess um miðjan dag. Selst hefur hratt upp í öll danspartíin til þessa.
Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.
Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.
Umsjón: Steiney Skúladóttir og Jóhann Alfreð Kristinsson.
Jóhann Alfreð og Steiney Skúla skipta hljóðveginum á milli sín með Atla Má Steinarssyni. Leikararnir Aldís Amah Hamilton og Aron Már Ólafsson koma sér fyrir í stúdíó 2. Þau verða gestir Steineyjar og Jóhanns Alfreðs á Hljóðvegi 1 þennan laugardaginn.
VALDIMAR - Yfirgefinn.
Ilsey - No California.
PINK - Trouble.
Jung Kook - Standing Next to You.
YG Marley - Praise Jah In the Moonlight.
Þórunn Salka - Sumar í febrúar.
FLEETWOOD MAC - Little Lies.
Úlfur Úlfur Hljómsveit - Myndi falla.
GUS GUS - David [Radio Edit].
Beyoncé - Texas Hold 'Em (Explicit).
ALANIS MORISSETTE - You oughta know.
GARBAGE - Only Happy When It Rains.
STONE TEMPLE PILOTS - Plush.
Foo Fighters - Learn to fly.
Greiningardeildin, Bogomil Font - Sjóddu frekar egg.
SHANIA TWAIN - Man! I Feel Like A Woman.
DOLLY PARTON - 9 to 5.
ARETHA FRANKLIN - Respect.
CHAKA KHAN - I'm every woman.
Bee Gees - Love you inside out.
KK - Þjóðvegur 66.
Anna Fanney Kristinsdóttir - Skýjaborgir.
WHITNEY HOUSTON - How Will I Know.
Staton, Candi - Young hearts run free.
AMII STEWART - Knock On Wood.
FLORENCE AND THE MACHINE - Shake It Out.
Nicki Minaj, Grande, Ariana, Jessie J - Bang bang.
Calvin Harris - One Kiss Ft. Dua Lipa.
KYLIE MINOGUE - Can?t Get You Out Of My Head.
Ásdís, Purple Disco Machine - Beat Of Your Heart.
PATRi!K & LUIGI - Skína.
GDRN - Parísarhjól.
Cyrus, Miley - Wrecking ball.
Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.
Magni fer í Rockstar Supernova, Hafdís Huld gerir það gott á Englandi, Pétur Ben sendir frá sér sína fyrstu sólóplötu og Kaninn kveður. Ragnheiður Gröndal er með þér, Fabúla svífur um á beiku skýi, Ívar Bjarklind fer yfir hafið, Regína Ósk er í djúpum dal en Lára Rúnarsdóttir syngur Þögn. Hjaltalín vekur athygli eftir skapandi sumarstarf í Reykjavíkurborg, Siggi Pálma segir sögur, Ghostigital breytist í hljómsveit og Sykurmolarnir koma saman á ný, Sálin og Gospelkór Reykjavíkur rugla saman reytum sínum, Todmobile lokar sig inn í kastala og FM Belfast spilar á sínum fyrstu alvöru tónleikum. Sviðin jörð spilar og syngur lög til að skjóta sig við, Trabant er í útrásargír, Friðrik Ómar fer sóló, Jet Black Joe snýr aftur og Bogomil Font & Flís dansa calypso. Stebbi og Eyfi hlýja sér undir nokkrum notalegum ábreiðum og Máni Svavars stekkur inn á breska smáskífulistann með vinum sínum í Latabæ.
Meðal viðmælenda í 32. þættinum, í seinni hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2006, eru Magni Ásgeirsson, Ívar Bjarklind, Högni Egilsson, Guðmundur Óskar Guðmundsson, Freyr Eyjólfsson, Þorvaldur Gröndal, Ragnar Kjartansson, Sigtryggur Baldursson, Björk Guðmundsdóttir, Margrét Kristín Sigurðardóttir, Lára Rúnarsdóttir, Regína Ósk Óskarsdóttir, Pétur Þór Benediktsson, Andrea Gylfadóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eyþór Arnalds, Hafdís Huld Þrastardóttir, Þór Freysson, Ingólfur Þórarinsson, Árni Rúnar Hlöðversson, Árni Vilhjálmsson, Stefán Hilmarsson, Snorri Helgason, Birgir Ísleifur Gunnarsson, Benedikt Hermann Hermannsson, Karl Henry Hákonarson, Haukur Magnússon og Máni Svavarsson.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Lagalisti:
Á Móti Sól - Hvar sem ég fer
Magni - Plush (Live - Rockstar Supernova)
Magni - I alone (Live - Rockstar Supernova)
Magni - Dolphins Cry (Live - Laugardalshöll)
Ívar Bjarklind - Dreggjar
Ívar Bjarklind - Yfir hafið
Hjaltalín - Mamma kveikir kertaljós
Hjaltalín - The Trees Don’t Like The Smoke
Sálin hans Jóns míns & Gospelkór Reykjavíkur - Þú trúir því
Sviðin jörð - Allt sem ég hef misst
Sviðin jörð - Vorið sem ástin dó
Friðrik Ómar og Páll Óskar - Þessar dyr
Skakkamanage - None Smoker
Trabant - ONE (Remix)
Bogomil Font & Flís - Veðurfræðingar ljúga
Bogomil Font & Flís - Eat Your Car
Ghostdigital - Not Clean
Sykurmolarnir - Ammæli
Sykurmolarnir - Regína
Dimma - Mama (Sykurmolaábreiðukeppni Rásar 2)
Fabúla - Pink Sky
Fabúla - Skateboard
Siggi Pálma - Blue Eyes
Lára Rúnars - Þúsund fjöll
Lára Rúnars & Damien Rice - Why
Regína Ósk - Ljósin komu
Jet Black Joe - Full Circle
Pétur Ben - Wine For My Weakness
Pétur Ben - Pack Your Bags
Pétur Ben - Something Radical
Pétur Ben - White Tiger
Todmobile - Ljósið ert þú
Todmobile - Lestin
Hafdís Huld - Ski Jumper
Hafdís Huld - Tomoko
Hafdís Huld - Diamonds On My Belly
Snorri Snorrason - Allt sem ég á (Idol Stjörnuleit)
Ingó Idol - Sway
Ingó - Týndur
Rúnar Júlíusson - Söngur villiandarinnar
Supergrass - Pumping on Your Stereo (Live - Reykjavík Trópík)
Pink Floyd - Time
Kaiser Chiefs - Everyday I Love You Less & Less (Live - Airwaves)
FM Belfast - Pump
FM Belfast - Synthia
Ragnheiður Gröndal - Með þér
Ragnheiður Gröndal - Gef að stjörnunar skíni
Selma og Hansa - Taktu mig með
Stefán Hlimars & Eyfi - Góða ferð
Stefán Hilmars & Eyfi - Við hafið svo blátt
Sprengjuhöllin - Can’t dance
Sprengjuhöllin - Tímarnir okkar
Benni Hemm Hemm - Ég á bát
Kalli - It’s over
Reykjavík - Advanced Dungeons & Dragons
Reykjavík - All Those Beautiful Boys
Æla - Pirringur
Latibær - Bing Bang
Halli Reynis - Leiðin er löng
Halli Reynis - Sveitin mín heitir Breiðholt
Halli Reynis - Draumalandið mitt
Björgvin Halldórsson og Sinfóníuhljómsveit Íslands - Skýið
Fréttastofa RÚV.
Spjallað við landann og leikin tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.
Hlustendur voru hressir og almenn jákvæðni í gangi. Fínasta músík og ágætis samtöl. Fræddumst eilítið um dúfurnar í Reykjavík. Hvað varð eiginlega um dúfurnar!?!
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-02-25
WILL VAN HORN - Lost My Mind.
Valdimar - Hvað gerðist þar?.
McCartney, Paul, McCartney, Linda - Heart of the country.
BEACH BOYS - The Trader.
OKONSKI - Biblio.
Smári Guðmundsson - Oblivion I.
FAT BOY SLIM - Praise You.
Hasar - Drasl.
Tatarar hljómsveit - Dimmar rósir.
The Smiths - Bigmouth Strikes Again.
Emilíana Torrini - Sound of silence.
Rolling Stones, The - You gotta move.
ENSÍMI - Arpeggiator.
QUEEN - I want to break free.
JOHN DENVER - Take Me Home, Country Roads.
Sniglabandið - Himpi gimpi gella.
Winwood, Steve - Higher love.
HARRY STYLES - As It Was.
Friðjón Jóhannsson - Ákall.
EARTH WIND & FIRE - September.
Pink Floyd - Another brick in the wall.
NIRVANA - Smells Like Teen Spirit.
BLESS - Ástfangi.
Hjónabandið, Kristín Anna Th. Jensdóttir - Hvert sem liggur þín leið.
Weisshappel, Fritz, Guðrún Á. Símonar - Hvað dreymir þig ljúfa dúfan mín.
HARRY NILSON - Coconut.
Springsteen, Bruce - Bobby Jean.
Guðrún Á. Símonar, Þuríður Pálsdóttir - Kattadútettinn.
FRANKIE GOES TO HOLLYWOOD - Power of love.