Hvað er svona merkilegt við gagnrýnina hugsun? Hvað felst í gagnrýnni hugsun? Hvernig getur fólk tileinkað sér Þá er komið að ferðalokum þeirrar ferðar sem hafin var í heimahögum sjálfsins. Litið er yfir ferðalagið og tillaga gerð að því hvernig stuðla megi að ánægjuríkara ferðalagi sem við förum öll á hverjum degi svo lengi sem við lifum. Sú tillaga felur í sér rökstuðning fyrir því að einstaklingar ættu að tileinka sér gagnrýnina hugsun sem ferðafélaga í átt að algeru frelsi.
Rætt er við Jóhönnu Kristínu Guðmundsdóttur heimspeking, Henry Alexander Henrysson verkefnastjóra eflingar kennslu í gagnrýnni hugsun og siðfræði í skólum landsins og Þorstein Guðmundsson skemmtikraft og kúnstner.
Frumflutt
22. feb. 2014
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Frá sjálfi til samfélagslegrar samræðu
Umsjón: Guðmundur H. Viðarsson, heimspekingur og menningarmiðlari.