Frá sjálfi til samfélagslegrar samræðu

Samtal við aðra

„Maður byrjar á sjálfum sér...“

Hvað er bogið við samræðuhefð á Íslandi? Er annars eitthvað bogið við þá samræðuhefð? Ef eitthvað er samræðuhefðinni á Íslandi hvernig getum við þá stuðlað því hún lagist?

Í þessum þætti er því ferðalagi sem hafið var í 1. þætti haldið áfram og stefnan sett frá samtali við sjálfan sig samtölum við aðra.

Þáttastjórnandi greinir þrjú samfélagsleg svið þar sem samræður fara fram og ruglar þeim saman í stuttum atriðum. Það leiðir í ljós einkennilegan mun sem greina á samtölum á hverju sviði fyrir sig. Af hverju hegðum við okkur á svona mismunandi vegu eftir því á hvaða sviði við stöndum?

Lagðar eru til ákveðnar aðferðir til árangursríkari og eðlilegri samræður geti átt sér stað. Sýnt er fram á einbeitt notkun á slíkum aðferðum ,sem raunar flestir kunna þegar, getur leitt til þess einstaklingum líði betur og betri andrúmsloft ríki í hverju samfélagi fyrir sig.

Í þættinum er rætt við Aðalbjörgu Stefaníu Helgadóttur hjúkrunarfræðing og höfund svokallaðra Samskiptaboðorða.

Frumflutt

15. feb. 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frá sjálfi til samfélagslegrar samræðu

Frá sjálfi til samfélagslegrar samræðu

Umsjón: Guðmundur H. Viðarsson, heimspekingur og menningarmiðlari.

(Áður á dagskrá 2014)

Þættir

,