Frá sjálfi til samfélagslegrar samræðu

Samtal við sjálfan mig

„Hver er ég?“, „hvað er ég?“, „hvaða þýðingu hefur það hver ég er?“, „hvað er þetta ég?“

Allt eru þetta spurningar sem vísa til þess sem kallað er „sjálf“. Í þessum fyrsta þætti er haldið í ferðalag innan huga hvers einstaklings. Hvað eru hugsanir? Hvernig virka hugsanir? Hvað skilgreinir mig frá þér? Hvernig get ég stuðlað því mér líði betur í samskiptum við sjálfan mig?

Þáttastjórnandi útskýrir hluta vitundarkenningar franska heimspekingsins Jean-Paul Sartres um sjálfið. kenning leiðir í ljós sjálf okkar er eins og það er vegna eðlis vitundar okkar. Sjálf okkar er samansafn athafna okkar og byggir á samtali okkar við okkur sjálf.

Í þættinum er rætt við Hafrúnu Kristjánsdóttur sálfræðing, Ara Eldjárn textasmið og skemmtikraft, Ragnar Bragason leikstjóra og Salvöru Nordal forstöðumann Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands.

Nánari umfjöllun um vitundarkenningu Sartres er finna á vefsíðunni undurheimspekinnar.wordpress.com

num er rætt við Hafrúnu Kristjánsdóttur sálfræðing, Ara Eldjárn textasmið og skemmtikraft, Ragnar Bragason leikstjóra og Salvöru Nordal forstöðumann Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands.

Umsjón: Guðmundur H. Viðarsson, heimspekingur og menningarmiðlari.

(Áður á dagskrá 2014)

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-02-10

Óskar Guðjónsson Tónlistarm., Skúli Sverrisson - Systur.

Elly Vilhjálms - Hvers konar bjálfi er ég?.

Frumflutt

8. feb. 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frá sjálfi til samfélagslegrar samræðu

Frá sjálfi til samfélagslegrar samræðu

Umsjón: Guðmundur H. Viðarsson, heimspekingur og menningarmiðlari.

(Áður á dagskrá 2014)

Þættir

,