17:03
Lestin
Nytjamarkaðurinn, Marvaða, rýnt í Andrésblað
Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Við byrjum á því að gera okkur ferð á nytjamarkað í Kópavogi og spyrjum viðskiptavini stóru spurningarinnar, hverju ertu að leita að?

Hjalti Freyr Ragnarsson nældi sér í nýjasta Andrés Andar-blaðið á dögunum. Hann rýnir í gripinn.

Marvaða Creations er sköpunarkjarni og tónlistarútgáfa sem hóf störf í Reykjavík á síðasta ári. Arnbjörg María Danielsen segir okkur frá starfseminni.

Lagalisti:

neonme - Yet again

Kónguló, neonme - The Water In Me

Varna GL - Pilarngar

neonme - Princess

Varna GL - Celebration

neonme - Wait

Jonathan Hodge - Airwaves

Kamiya - MU Cristal

World Brain - The Pangaean Anthem

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,