12:42
Þetta helst
Mexíkanskar geimverur og gagnaskortur NASA
Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Erum við ein í alheiminum? Þessi risastóra spurning var á dagskránni í síðustu viku, annars vegar á mexíkanska þinginu og hins vegar í höfuðstöðvum NASA. Mexíkanska þingið ræddi hvort þau ættu að vera fyrsta landið í heiminum til að staðfesta tilvist geimvera og Bandaríska geimvísindastofnunin mætti síðar sama dag með geimverugögn, sem reyndust svo ekki nægileg. Sunna Valgerðardóttir reynir að draga fram svör og vangaveltur sem komu fram 14. september í þætti dagsins.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 15 mín.
,