21:00
Samfélagið
Geymsla eldsneytis, félagsleg tengsl og flóttafólk
Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: [email protected]

Svo virðist sem nokkur fjöldi fólks hafi ákveðið að hamstra eldsneyti. En þetta er hættulegt efni. Rætt við umhverfisstofnun og slökkviðliðið.

Jódís Bjarnadóttir félagráðgjafi og sérfræðingur í málefnum flóttaólks hjá FJölmenningarsetri og Arnbjörg Jónsdóttir félagsfræðingur og stundakennari við HÍ; Fjallað um félagsleg tengsl og flóttafólk, þessi mál hafa verið rannsökuð og gefa leiðbeinandi niðurstöður.

Umhverfispistill fimmtudagsins er að þessu sinni í höndum Evlalíu Kolbrúnar Ágústsdóttur, sem er meðstjórnandi í loflagsnefnd ungra umhverfissinna

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 58 mín.
e
Endurflutt.
,