19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir og Guðni Tómasson.

Hljóðritun frá tónleikum sem fram fóru á Alþjóðlegu kammertónlistarhátíðinni í Stavangri í ágúst.

Á efnisskrá eru kammerverk eftir Fritz Kreisler, Franz Schmidt og Franz Schubert.

Flytjendur: Fiðluleikararnir Henning Kraggerud og Alexander Sitkovetskíj, píanóleikararnir Christian Ihle Hadland og Bengt Forsberg, Thorstein Johanns klarinettleikari, Eivind Holtsmark Ringstad víóluleikari, Andreas Brantelid sellóleikari og Mosaïques strengjakvartettinn.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Var aðgengilegt til 15. febrúar 2023.
Lengd: 1 klst. 31 mín.
,