19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum Danska strengjakvartettsins á Mozart-hátíðinni í Augsburg í maí s.l.

Á efnisskrá eru verk eftir Henry Purcell, Benjamin Britten og Wolfgang Amadeus Mozart.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Var aðgengilegt til 11. nóvember 2022.
Lengd: 1 klst. 22 mín.
,