13:05
Sögur af landi
Riðuveiki. Efnismiðlun. Sögur undan Eyjafjöllum
Sögur af landi

Blanda er þemað í þessum þætti. Það má blanda ýmsu saman og blöndur er víða að finna í lífi hvers manns. Við fáum áfenga blöndu af humlum og geri á Ísafirði, blöndum krem og smyrsl í Hafnarfirði og svo er það sjálf Blanda sem rennur út í hafið. Allt þetta skoðum við í þessum síðasta þætti vertíðarinnar. Inslög unnu Ágúst Ólafsson, Dagur Gunnarsson og Halla Ólafsdóttir.

Umsjón: Dagur Gunnarsson

Í Sögum af landi verður forvitnast um starfsemi efnismiðlunar Góða hirðisins, nytjamarkaðs Sorpu. Einnig verður fjallað um sauðfjársjúkdóminn riðu. Að lokum verða sagðar sögur undan Eyjafjöllum: Rifjað verður upp brot úr samtali Jóns. R. Hjálmarssonar við Einar Jónsson á Moldnúpi, þar sem þeir ræða sjósókn undir Eyjafjöllum. Auk þess verður hringt í fyrrum sýslumanninn Önnu Birnu Þráinsdóttur, ferðaþjónustubónda, á Varmahlíð undir Eyjafjöllum og rætt við hana um lífið og tilveruna.

Efni í þáttinn unnu Óðinn Svan Óðinsson, Halla Ólafsdóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,