16:05
Úr tónlistarlífinu
Úr tónlistarlífinu

Nýlegar hljóðritanir.

Hljóðritun frá útgáfutónleikum Ásgeirs Ásgeirssonar gítarleikara sem fram fóru í Hörpu 30. september síðastliðinn. Þar lék Ásgeir ásamt hljómsveit lög af nýrri plötu sinni Persian Path þar sem ferðast er með íslenska þjóðlagið á framandi slóðir. Kynnir: Guðni Tómasson.

Var aðgengilegt til 06. mars 2021.
Lengd: 1 klst. 20 mín.
,