Silfrið

Ólga á alþjóðavettvangi og PISA

Sigríður Hagalín Björnsdóttir ræðir við Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði við HÍ, Guðrúnu Hálfdánardóttur dagskrárgerðarmann á Rás 1, Sigríði Andersen lögmann og fyrrverandi dómsmálaráðherra, og Viðar Þorsteinsson fræðslu- og félagsmálastjóra Eflingar um ólgu og ófrið á alþjóðavettvangi, og hvernig hann skilar sér inn í þjóðmálaumræðuna hér heima. Rætt um árás aðgerðasinna á utanríkisráðherra, skautun í umræðunni, fólk á flótta og uppgang popúlista víða um heim.

Í seinni hluta þáttarins er rætt við Eirík Rögnvaldsson prófessor emeritus í íslensku við og Lilju D. Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra um PISA-könnunina, læsi, lýðræði og íslenska menningu.

Frumsýnt

11. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,