Silfrið

Ásdís, Drífa, Eygló og Katrín

Bergsteinn Sigurðsson hafði umsjón með þættinum. Drífa Snædal, talskona Stígamóta, Eygló Harðardóttir verkefnastjóri, og Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri, rýndu í pólitíska landslagið í upphafi vetrar. Atvinnulífið er á mikilli siglingu en verðbólga og vextir setja strik í reikninginn og tefja metnaðarfull verkefni og það styttist í kjarasamninga. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kom í seinni hluta þáttar. Slétt tvö ár eru síðan kosið var til Alþingis og kjörtímabilið hálfnað. Katrín fór yfir stöðuna í hálfleik.

Frumsýnt

25. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,