ok

Silfrið

Gaza, fiskeldi og Samkeppniseftirlitið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir ræðir við Björgu Evu Erlendsdóttur framkvæmdastjóra Landverndar, Teit Björn Einarsson þingmann, Jóhann Pál Jóhannsson þingmann og Magnús Þorkel Bernharðsson prófessor í sögu Mið-Austurlanda, um átökin á Gaza, fiskeldi, pólitík og efnahagsmál, og Samkeppniseftirlitið. Öll spjót hafa staðið á stofnuninni eftir að áfrýjunarnefnd samkeppnismála felldi úr gildi dagsektir á útgerðarfyrirtækið Brim. Eftirlitið hefur verið sakað um valdníðslu og kallað eftir því að forstjórinn Páll Gunnar Pálsson láti af störfum, og hann stendur fyrir máli sínu.

Frumsýnt

9. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
SilfriðSilfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,