ok

Silfrið

Alþingi og Marel

Sigríður Hagalín Björnsdóttir ræðir við alþingismennina Hildi Sverrisdóttur, Kristrúnu Frostadóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur um helstu viðfangsefni Alþingis. Í síðari hluta þáttarins koma viðskiptablaðamennirnir Trausti Hafliðason, ritstjóri Viðskiptablaðsins, og Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Heimildarinnar, og ræða um sviptingar um Marel.

Frumsýnt

27. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
SilfriðSilfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,