Silfrið

02.04.2023

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með þætti dagsins. Fyrst til ræða fall Fréttablaðsins og stöða íslenskra fjölmiðla koma til hennar þau Björgvin Guðmundsson almannatengill, Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar og Sigríður Dögg Auðunsdóttir formaður Blaðamannafélags Íslands. Þá til ræða féttir vikunnar eru þau Katrín Ólafsdóttir hagfræðingur, Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Sigríður Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra (D) og Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar situr áfram. lokum er svo viðtal við Hörpu Birgisdóttur, en hún er prófessor í sjálfbærni bygginga við Álaborgarháskóla.

Frumsýnt

2. apríl 2023

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,