Silfrið

15.01.2023

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með þessum þætti. Fyrst koma til hennar þau Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, til ræða stöðu kjarasamninga. Í seinni hluta þáttarins koma þau Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir alþingismaður, Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent í mannauðs- og vinnumarkaðsfræði við HÍ, Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins, fyrrverandi félagsmálaráðherra og fyrrverandi framkvæmdastjóri SA. Þau ætla bæði ræða vettvang vikunnar og kjaramálin.

Frumsýnt

15. jan. 2023

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,