Silfrið

08.01.2023

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með þessum fyrsta þætti ársins. Fyrst koma til hennar til ræða pólitíkina á þinginu þau Birgir Ármannsson forseti Alþingis og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Pírötum. Því næst til ræða fréttir vikunnar eru Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB, Svanborg Sigmarsdóttir framkvæmdastjóri Viðreisnar, Svanhildur Hólm Valsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans. lokum ræðir Sigríður við Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar um meðal annars Covid, heilbrigðiskerfið og hugvíkkandi efni.

Frumsýnt

8. jan. 2023

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,