Silfrið

19.02.2023

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með þessum þætti. Til ræða fréttir vikunnar koma til hennar Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins. Í síðari hluta þáttarins verður rætt um utanríkismál og stríðið í Úkraínu. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er stödd í Munchen og verður í viðtali í þættinum. Einnig þau Friðrik Jónsson varnarmálasérfræðingur, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fv. utanríkisráðherra, Jón Ólafsson prófessor og Óskar Hallgrímsson ljósmyndari sem staddur er í Úkraínu.

Frumsýnt

19. feb. 2023

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,