Silfrið

19.03.2023

Egill Helgason hefur umsjón með þætti dagsins. Fyrst til ræða fréttir vikunnar koma þau Gylfi Magnússon prófessor, Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, Vilhjálmur Hilmarsson hagfræðingur og Ásgeir Brynjar Torfason hagfræðingur. Þá fær Egill til sín Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands. lokum er viðtal við rannsóknarblaðamennina Catherine Collins og Douglas Frantz um laxeldi.

Frumsýnt

19. mars 2023

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,