Ormhildarsaga

18. Banvænir tónar

Þegar hópurinn mætir hafgýgjunum hefja þau upp raust sína til verjast álögum. Tilraun Alberts með Töfraflautuna eftir Mozart mistekst. Ormhildur bjargar öllu með því syngja um sætu öndina sína, Alberti til lítillar gleði. Hallgrímur fylgist með Vakri í gegnum verndargripinn á leiðinni Galdrahellinum. Álfur vaknar í bústað Björns.

Frumsýnt

23. jan. 2026

Aðgengilegt til

23. jan. 2027
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Ormhildarsaga

Jöklarnir hafa hopað og allar þjóðsagnaverurnar úr gömlu bókunum eru komnar fram í dagsljósið. Ormhildur og Albert gamli leggja af stað í leiðangur með Guðrúnu og Brynhildi. Þau ætla fremja galdraseið til kveða vættirnar aftur inn í jöklana. Allt fer á hliðina þegar Albert er tekinn höndum og hópurinn hrapar í fjallinu. Á ferðalaginu uppgötvar Ormhildur hún býr yfir leyndum hæfileika og kemst því töfraverurnar eru ekki allar þar sem þær eru séðar.

Þættir

,