Ormhildarsaga

16. Hrafnakonungurinn

Ormhildur þrammar í burtu, reið við Albert yfir svikunum. Hrafnakonungurinn hneppir hin í álög sem skemmtikrafta. Endurbættur verndargripur Hallgríms sýnir honum Vakur sem er orðinn sólkonungur á Breiðholtseyju og stjórnar íbúunum. Álfur finnur veggteppi sem spáir fyrir um örlög Ormhildar og Guðrún nýtir töfra stolnu galdrakolanna. Förin verður sífellt hættulegri.

Frumsýnt

23. jan. 2026

Aðgengilegt til

23. jan. 2027
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Ormhildarsaga

Jöklarnir hafa hopað og allar þjóðsagnaverurnar úr gömlu bókunum eru komnar fram í dagsljósið. Ormhildur og Albert gamli leggja af stað í leiðangur með Guðrúnu og Brynhildi. Þau ætla fremja galdraseið til kveða vættirnar aftur inn í jöklana. Allt fer á hliðina þegar Albert er tekinn höndum og hópurinn hrapar í fjallinu. Á ferðalaginu uppgötvar Ormhildur hún býr yfir leyndum hæfileika og kemst því töfraverurnar eru ekki allar þar sem þær eru séðar.

Þættir

,