Orðbragð I

Þáttur 5 af 6

Hvers vegna ekki heita Bókahilla eða Tómatur? Íslensk mannanöfn verða í öndvegi í þessum þætti, bönnuð nöfn, vinsælustu nöfnin og tíska í nafngiftum. Það er heilmikið mál talsetja heila bíómynd - Ólafur Darri sýnir okkur galdurinn baki rödd Sölla í Skrímslaháskólanum. Kröftugt slangur er skemmtilegt heilbrigðismerki á málinu, við kíkjum á snjallt gamalt og nýtt slangur. Við spyrjum um réttlætið í því sum dýraheiti verða mannanöfn en önnur ekki - það til dæmis heita Björn en ekki Selur. Og svo eru það tíu undarlegustu heitin á hárgreiðslustofum.

Frumsýnt

22. des. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Orðbragð I

Orðbragð I

Orðbragð er skemmtiþáttur þar sem Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir snúa upp á íslenska tungumálið, teygja það, toga og umfaðma, knúsa og blása í það lífi. Umsjónarmenn eru Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir. Dagskrárgerð: Konráð Pálmason.

Þættir

,