Orðbragð I

Þáttur 4 af 6

Í þessum þætti hittum við mögulega síðasta flámælta manninn á Íslandi - og skoðum íslenskar mállýskur, sem eru óðum hverfa. Svo er það veggjakrotið. Frá upphafi mannkyns hefur fólk dundað sér við krota eitthvað sniðugt á veggi. Óþekktarangi merkti sér vegg í Skálholti fyrir mörg hundruð árum, og við kíkjum líka á elsta krot sem fundist hefur á Íslandi. Það er á 1000 ára gömlum snældusnúð: „Vilborg á mig“. Við ætlum fyrirkoma einu útjöskuðu orði, málverið hans Braga verður á sínum stað og við veljum tíu undarlegustu hljómsveitanöfnin.

Frumsýnt

15. des. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Orðbragð I

Orðbragð I

Orðbragð er skemmtiþáttur þar sem Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir snúa upp á íslenska tungumálið, teygja það, toga og umfaðma, knúsa og blása í það lífi. Umsjónarmenn eru Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir. Dagskrárgerð: Konráð Pálmason.

Þættir

,